Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 19

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 19
19 til sín heíra á eíðimörku, hún er ekkji onít, og heíir — að inig vonar — koinið eínhvurju til leíðar. Sunnan- póstinum hefir tekjist vonuin betur þar sem hann minn- ist á rímurnar. Jað er eíns og hann lifni þar ögn við. Pósturinn er allt í eínu orðinn meínlegur og smáfiudinn. 5að eru agnhuúar á því, sein hann seígir, og krækja í þá, sem firir eíga að verða. 3>að er líka jafngott! Enn þó er nú ekkji so að skjilja, að þetta sje rödd hrópand- aus. Hann hefði tekjið alla kjinslóðina, og sagt við þá: þjer eíturormar og nöðrukjin! hefði verið “mátulegt orð’’. Enn Sunnanpósturinn fer að slá úr í miðju kafi, og seígir: “þá eru Tistram- og Svoldar-rímur æði miklu betri”. 5arna kom meínleísið fram! Jeg liefi að sönnu ekkji lesið S voldar-rímur og þekkji þær ekkji; enn first hann telur þær saman við rímurnar af Tistrani og Indí- önu, og hvurutveggju rímurnar eru eptir sama manninn, þá gjeri jeg ráð firir, hinar muni ekkji taka þeím stór- mikjið fram. Og af Tistransrímum er það sannast að seígja, að þær eru í mesta máta vesælar; og sízt er í að skjilja, til hvurs nokkur maður vill vera að mæla þeím bót, því síður hæla þeím. Eínmitt af því Sunnanpóst- urinn telur þær með betri rímuin, hefi jeg tekjist í fáng, að lesa þær frá uppliafi til enda — þó það væri leíðinda- verk — til að gjeta sínt almenníngji, hvað mikjið honum sje ábótavant, þessum Æveðskap, og hvursu það sje fjar- stætt, að liann gjeti lieítið íÆáMskapur; og bíst jeg þá við, flestir muni láta sjer skjiljast, að hitt, sem er lakara, eður ekkji betra, enn á borö við Tistransrímur, muni eíga heímangjeíngt, og sje ekkji óskandi, að því verði fjölgað. First er að minnast á efnið í fám orðum. jþað er eínhvur ligasaga; og höfundurinu seígir, hún sje dönsk. Jeg liefi ekkji viljað hafa firir að leíta liana uppi, til að greuslast eptir, livað mikjið eða lítiö hún hali afiagast í huga kveðandaus; því húu er auðsjáaulega so eínskjis- 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.