Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 26

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 26
26 það eru beztu og meíulausnstu liortittirnir í öllum rím- unura. Til eru líka stærri hortittir, so sem þegar skáldiö seígir: “kát, og fe'kk til fulls Förgun sorgar lilýa (1., 22.), eða “átti med tir/nar háttum tiginn nid” (1., 24.), eöa “bre'fin lánar (!), hest, med skil A bóli, stólkonúngi” (4., 50.), eða “trúr med reni höti", (6., 22.), og annað þaðan af verra. Nú er að minnast á kjenníngarnar: þær eru, eíns og Jög gjera ráð firir, töluvert mirkar og reknar saman, hvur annarri vitlausari, og sumar so óviðfeldnar og voða- legar meðferðar, að hvur maður ætti að vara sig á, að nefna þær, so liann brjóti ekkji úr sjer tennurnar í slíku hraungríti. Kvœða-gjiðja skálzins heítir “greina sköguF' og “ibud fræda nægda" (1., 7. og 8.); skálda- mj'öðurinn heitir “bodnar kcita" (1., 7.); jörðin heítir “hcima löd" (? 1., 3.), Sídhötts hrínga strindi (2., 24.), “Gángrádar hríngs hur/la (4., 19.), “Grana elja' (I 5., 30.), “aldar bátur" (? 9., 11.), og mart annað þessu líkt; sjórinn lieitir “náhvals skér" (5., 17.), “sila for" (13., 17) og “varar mýri' (13., 32.); skjip heítir “ncglu nadra" og “fljóta himinhrjótur" (6., 14.); maður heítir “þambar vidur" (9., 27.), og “sverda verdángur" (? 13., 12.); kona heítir “Glanna fndu feima" (2., 57.), “smaragds kyrja" (4., 39.), “tregu sóF' (4., 51.), “bjálfa Ydun" (5., 45.), “ósa kérta skidd" (7., 12.) og “hringa gisting" (9., 36.); sverð lieítir auk annars Hárs skýmur (2., 18.); blttðið: “sára kéldur"; sárin: “svcrda mord' * (2., 59.); kjinnarnar: “þagnar hlídir" (? 2., 55.) og hugurinn. “andar krá" (6., 28.). j>essar kjenníngar eru ekkjert úrval; þær eru gripnar af handabófi, rjett eíns og þær urðu first firir mjer; og verið gjetur, jeg liafi ekkji skjilið þær allar rjettilega, og sumar eígi að þíða eítthvað annað. Jeg þori ekkjert um það að scigja; kveiinfólkjið veröur að skjera úr því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.