Fjölnir - 01.01.1837, Page 26

Fjölnir - 01.01.1837, Page 26
26 það eru beztu og meíulausnstu liortittirnir í öllum rím- unura. Til eru líka stærri hortittir, so sem þegar skáldiö seígir: “kát, og fe'kk til fulls Förgun sorgar lilýa (1., 22.), eða “átti med tir/nar háttum tiginn nid” (1., 24.), eöa “bre'fin lánar (!), hest, med skil A bóli, stólkonúngi” (4., 50.), eða “trúr med reni höti", (6., 22.), og annað þaðan af verra. Nú er að minnast á kjenníngarnar: þær eru, eíns og Jög gjera ráð firir, töluvert mirkar og reknar saman, hvur annarri vitlausari, og sumar so óviðfeldnar og voða- legar meðferðar, að hvur maður ætti að vara sig á, að nefna þær, so liann brjóti ekkji úr sjer tennurnar í slíku hraungríti. Kvœða-gjiðja skálzins heítir “greina sköguF' og “ibud fræda nægda" (1., 7. og 8.); skálda- mj'öðurinn heitir “bodnar kcita" (1., 7.); jörðin heítir “hcima löd" (? 1., 3.), Sídhötts hrínga strindi (2., 24.), “Gángrádar hríngs hur/la (4., 19.), “Grana elja' (I 5., 30.), “aldar bátur" (? 9., 11.), og mart annað þessu líkt; sjórinn lieitir “náhvals skér" (5., 17.), “sila for" (13., 17) og “varar mýri' (13., 32.); skjip heítir “ncglu nadra" og “fljóta himinhrjótur" (6., 14.); maður heítir “þambar vidur" (9., 27.), og “sverda verdángur" (? 13., 12.); kona heítir “Glanna fndu feima" (2., 57.), “smaragds kyrja" (4., 39.), “tregu sóF' (4., 51.), “bjálfa Ydun" (5., 45.), “ósa kérta skidd" (7., 12.) og “hringa gisting" (9., 36.); sverð lieítir auk annars Hárs skýmur (2., 18.); blttðið: “sára kéldur"; sárin: “svcrda mord' * (2., 59.); kjinnarnar: “þagnar hlídir" (? 2., 55.) og hugurinn. “andar krá" (6., 28.). j>essar kjenníngar eru ekkjert úrval; þær eru gripnar af handabófi, rjett eíns og þær urðu first firir mjer; og verið gjetur, jeg liafi ekkji skjilið þær allar rjettilega, og sumar eígi að þíða eítthvað annað. Jeg þori ekkjert um það að scigja; kveiinfólkjið veröur að skjera úr því.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.