Fjölnir - 01.01.1837, Page 28

Fjölnir - 01.01.1837, Page 28
28 mímér” á móti “lier” og “fer”), “ér hofdmginri' (6, 50.), “albíódngár" (6., 52.), og mart annað fiessu líkt. 5aö er ekkji nema á tveím stöðum — að jeg gjeti sjeð, sein höfundurinn hefir ráðist í, að ifirgjefa söguna, og fara að skapa eítthvað sjálfur af hugvíti sínu. Á öðruin staðnum (í 5. rímunni, millum 21. og 27. erindis) hefir þetta tekjistöllum vonum framar. Hugmindin er ekkji ósnotur; og J)ótt hún sje tekjin eptir öðrum, er það samt góðra gjalda vert, first það er nokkurt vit í henni á annað borð. Jað er J)ar sem Freía tekur sjer á hendur, að hugga Indíönu, og fer af hiinnum ofan til sjávar-guð- anna, Ægis og Ránar, og bíður þeím að gjöra logn á sjónum. I 24. erindinu er eína lísíngarorðið, sem jeg hefi gjetað funndiö að gagni í öllum rímunuin; f)að er: túrafrið — “Gydjau tára fríd” (fallegra er samt: grát- fúgur, sem hitt mun vera mindað eptirl); væru hin öll sainan eíns snotur og ekkji verr valin, f)á skjildi jeg aldreí hafa kallað þau hortitti. Jetta var nú helmíng- urinn! enn á hiuum staðnum — hvurnig hefir þar tek- jist að skálda? Maður guðs og lifandi! Jeg ætla að biöja iður, lesari góður, að taka rímurnar og lesa í liljóðifimin erindi xír firstu rímunni (36.-40.); það er ekkji til neíus að hafa þau hátt. Slíkur óþverri og viðbjóöur! það eru fádæmi, að nokkur maður skuli gjeta verið að velta öðru eíns í huga sjer, og búa það til. Imindunar-ablið hlítur að vera allt saman gjörsamlega spillt og saurgað, áður enn það gjeti farið að skapa þvílíkar ófreskjur. Hitt og annað í ætt við þetta er að lesa í 1., 52.; 4., 10.; 5., 45.; 5., 53.; 5., 57.; 9., 20.; 9., 36.-40. Og þó er Sunu- anpósturiim að liæla Tistrans rímum. Hvur veít, nema honum fiunist vera töluvert bragð að þessu; og mætti þá seígja um liann og össu “Breidfjardar”, eíns og sagt er á öðrum stað í Sunnaupóslinum: þar scm hún hafði setið, fundu peir tóbak!

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.