Fjölnir - 01.01.1837, Page 11

Fjölnir - 01.01.1837, Page 11
11 fæddist ou, öv". 3?að lítur {)á reíndar so út, a& fleírum enn okkur og “nýúngasroidunum” á dögnm Eggjerz Ólafssonar hafi ekkji fallið íni! — “Allt “þetta er fyrir laungu úreldt, en hefir {)ó til verid”. Mjer liggur við að spá {)ví, að líkt muni meíga seígja um au áður enn margar aldir líða. — “3>ar á mót “finnast ecki minnstu spor til oi eda 'ói1; því er {)ad “ei brúkandi”. Ekkjí. Jaö má nærri gjeta. Prent- listin, t. a. m., var ekkji tíðkanleg firr enn hún var funndin; þessvegna var liún ekkji “brúkandi”, og er ekkji enn. Og áður enn farið var aö búa til stafina. voru þeír aungvir til; firir því er allt letur “óbrúk- “andi”!! Nú er að minnast á þaö semRask hefir sagt (iFor sog til en videnskabelig dansk Retskrivningslœre), og snúið er á íslenzku í Sunnanpóstinum. Hann kjeinst þannig að oröi. “Satt er best ad segja, ad ecki er ailskostar aud- “veidt ad koma hókstöfunum réttilega vid; gerir þad “bædi, ad hljódin eru ofur smáge'rd í se'r, samlík, breyti- “leg, og takmörk þeirra óglögg, svo bágt er ad segja hvad “réttast er: enda er á adra höndina vaninn ríkur, fjöldi “manna athugalaus, hinir hálfærdu sérvitrir, en hinir “lærdu skjaldan samtaka, og hafa ecki stadfestu í sér “til ad fylgja vissum adalreglum; og er {)ví torveldt ad “fá fram jafnvel þad sem augljóslega er réttast og naud- “sýnlegast. Sá sem semja vill ritreglur x' módurmálinu “ockar, má ecki heldur frjálsum höndum leika vid staf- “rófid eptir eigin gédþeckni; því þad er ecki nú fyrst, “ad farid er ad skrifa málid ockar, Jxad hefir verid bók- “mál núna upp í margar aldir. 3>essvegna, ef hann ætl- “ast til ad adrir menn fylgi reglunum hans, má hanu >) Úr öiinu gjeri jeg öí, cptir því scin áður cr sagt; enn um þetta oi varðar mig ckkjert.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.