Fjölnir - 01.01.1837, Síða 75

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 75
75 að mestu leíti frá henni skjírt. (Ágripið, sem áður er prentað). A þossu ágripi sjáið f)jer, elskanleigir! að meígi það telja gleðiefni firir mauninn, að skjilja við heíminn , af jm haun úr ánauðinni kom í frelsið — úr mótlætinu í gleðina: þá bar þessum framliðna ekkji sízt að fagna sínum viðskjilnaðardeigi; birði lífsins lá á houum með öllum þúnga sinum; hann varð að kjenna á flestum bitur- leík jiess; hann átti í stríði við heíminn og sjálfaun sig; og jiað má nærri gjeta, að so viðkvæmt lijarta — so við- kvæm samvizka, hafi af heíminum hlotið fleíri stundir sorgar enn gleði. Eingjinn var ástunduuarsamari í köllun sinni, eíngjinn iðjusainari, eíngjinn sparneítnari nje hóf- samari, eíiigjinn glaðari nje ánægðari með lítinn verð; og j)ó veíttist honuin tæplega daglegt brauð, þann hlut- ann æfínnar, sem áhuginn er vanur að vera ákafastur — sem jafnvel liiu skjinsamlega laungunin eptir hinu jarð- neska er mest, so inenn gjeti búist við hinum ókomnu timunum. Að meðsköpuðu atgjörvi — að audans gáfum — tók hann flesturn fram; að lærdómi var liann, að ætlun minni, ölluin fremri, sem eíngaungu hafa átt að búa að kunnáttu þessa lanz. Hann var lipur og iítillátur, hóg- vær og liæverskur, siðprúður og guðhræddur — í flestum digðum var hann annarra firirmind, og þó var eíns og fáir tækju eptir honum — fáir kjinnu að meta hann — fáir síndu lionum virðingu að maklegleíkum. Ættíngjar hans snjeru við honum bakjinu; samlagsbræður lians rufu við hann fjelagsskap; og j)ær bænirnar voru lánga stund ekkji heírðar, er miðuðu til að auka viröingu lians — að bctra kjör hans. Mörgum þeírra vinanna, er hann reíndi trúasta á deígi neíðarinnar, var frá honum burtu kjippt — varð hann að sjá á bak á miðri vegferð sinni. Og þó að æfin irði sífelt fegri og fegri, eíns og vera bar — [)ó að kríngumstæðurnar loksins að mestu fiillnægðu óskum liaus — þó þeír irðu fleíri og fleíri,

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.