Fjölnir - 01.01.1837, Síða 24

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 24
24 ferdir'', “ffá”, “ida”, “hafa kreik”, “lalla”, “sveyma”, “troda” og “þramma”. “Aminn” er “framur” (12., 2.), mönnum “bætist sorg” (11., 5—8.), “örvarnar fálma”, “tirfíngarnir tóna”, og “píkumar snikja á, ad fá frídan elda síkja týr” (7., 11.). Hortittimqr eru óþrjótantli; þeír úa og grúa, so eíngjinn maður gjetur talið j)á. Leírskáldin hafa nokk- urskonar sjerlcgt lag á, að troða þeím inn í hvurja smugu á öllu, sem þeír kveða, og eínkum eru þeír hnaskari, enn frá verði sagt, að ná mátulega laungum lísíngar- orðum (adj ectivis), og kjeíra þau inn í götin á er- indunum, enn hirða aldreígi, hvað þau þíða. Jeg þik- jist sjá, aö höfundur Tistrans rímna gjerir samt mun á þeím. Eptir þvi, sem jeg kjemst næst, skjiptir hann þeím öllum í þrjá flokka, og hefir so eínn flokkjinn Iianda þeím, sem honum er vel við, annann flokkjinn lianda þeím, sem honum er illa við, og þriðja flokkjinn handa hvurutveggjum. Jeg ætla nú, að sína lesandanum nokkur orð úr hvurjum þessara flokka, út af firir sig, og benda síðan til, hvurnig farið er að brúka þau. 1. flokkurinn: “blídur”, “dyggur”, “dýr”, “fimur”, “fríd- ur”, “frjáls”, “gildur”, “gódur”, “liertur”, “hir”, “hress”, “hródugur”, “kátur”, “kjættur”, “klár “knár”, “mindugur”, “mætur”, “nettur”, “óhrakinn", “prúdur”, “rar”, “rjódur”, “sáittur”, “skír”, “skjær”, “slingur”, “snillilegur”, “snotur”, “stinnur”, “svinnur”, “tamur”, “teitur”,“trúr”, “valinn”, “vitur”, “þekkur”, og “þjáll”; þar á ofan: “fári skértur”, “huga hreinri', “þrálof- adur", “þreki hertur” og “œru kjær”. 2. flokkur: “argur”, “armur”, “blaudur”, “falskur”,“fjand- legur”, “flár”, “forsmádur”, “galinn”, “lakur”, “Ijótur”, “megn', “meingadur”, “ragur”, “sekur”, “skjœdur”, “slœgur”, “smádur”, “snaudur”, “sneiptur",t “strídur”, “tregur”, “veill”, “þráir”, og “ærdur”; þará ofan: “digda snaitdur”, “frama rir', “smáinar frekur”,

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.