Fjölnir - 01.01.1837, Síða 42

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 42
42 með sanni sagt, mjer til afsökunar, að biöla til jóinfrúr Guð- rúnar Eínarsdóttur, sem f)á var bústíra á Móeíðarlivoli; f>ví Jorsteínn síslumaður skjildi við snmarið áður. 5etta gjekk að óskum — hefði hugarfar mitt verið eíns hreíu- skjilið, eíns og hennar, sem var so vönduö og góð; enn fiað var sem ábrast; jeg var, mjer til skammar, í þessu inter- vallo (j). e. millibili), {)ó skammt væri, orðinn flæktur í óleífi- legann kunníngsskap, viö vinnu-stúlku mína, Margrjetu Arnoddsdóttur, sem mjer var, og haföi allt af verið, innilega gjeðþekk; og J)ó að jeg vorið eptir, lö. dag júní-mánaðar, gjiptist reglulega Guðrúnu Einarsdóttur, liafði jeg f)ó ekkji þá stjóru á sjálfum mjer, að jeg firir f)að gjæti gjefið frá mjer mínar stolnu ástir. Sagan er ekkji falleg; enn eíngjinn gjetur sauuara frá henni sagt enn sjálfur jeg. Árið eptir, 1787, fæddist okkur hjónum firsta barnið, Böðvar, 16. dag júní-mánaðar, saina dag- inn, sem við komum saman árinu áður. Enn 14. dag septeinbers um hauslið ól Margrjet son, sem var látinn heíta Guðmundur. Að faðerni hans var ekkji spurt, f)ví jeg skjírði hann sjálfur; og lá fiað í þagnar- gjildi — fremur vegna gremju minnar, sem heldur var ert upp af óblíðri meðferð, heldur enn af f)ví f)að væri ásetuíngur minn, að gjöra liann föðurlausann •—þángað til mjer var stefnt, eptir skjipun Hannesar biskups, firir pró- fastsrjett sjera Páls Sigurðar-souar, 9. dag apríls-mán- aðar veturinn eptir, 1788. jfiar játaöi jeg opinberlega ftaö, sem jeg aldreí hafði firirþrætt, að Guömundur væri minn sonur. Var jeg af þessum rjetti dæmdur frá prestlegum verðugleíkum, eíns og sjálfsagt var; og var sjera Runólfur á Stórólfshvoli, ástvinur minn, sækjandi þessa máls. Allt það sem við þetta var gjört af rjelt- arins hálfu var so blítt og mannúðlegt, sem orðið gat, og mjög óáþekkt umgángs-máta mjer náteíngdari. Eíng- um vil jeg óska, að fmrfa að bera f>að, sein jeg um fiessa tíma, firr og seínna, tók út með sjálfum mjer.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.