Fjölnir - 01.01.1837, Page 33

Fjölnir - 01.01.1837, Page 33
33 STUTT ÁGRIP af ÆFI 3?0RVALDAR BÖÐVAltSSONAR, ritað í Hulti undir Eíafjöllum, 1833. Jeg eríheíminn fæddur 21. dag maí-mánaðar 1758, aem f)á bar upp á þrenníngar- (trinitatis-) sunnudag. Ætt Böð- vars Högna-souar*, föður míns, er kunnugri enn so, að jeg *) Uin Högna prófast Sigurðarson og hans niðja er þessi grcin í (“Ministerial”-bók —) prcstþjönustn-húk Breíðahdlstaðar i í'ljótshhð (sem nær frií 1785 að 1816), rituð með hendi sonar- sonar hans, Högna Stcfánssonar, prcsts i Hreppliólum: “Högni Sigurðar-son var fæddur á Eínliolti í Horna-firði, 1693, “dag 11. Augusti. Faðir hans var sjera Sigurður, prófastur í “Skaptafellssíslu, prcstur að Eínhotti, Högna-son; Guöuiunx- “sonar, prests þar; Olafssonar, prests að Sauðancsi, sálma-skálz, “og firrum skólamcístara að Hólum; Guðmunzsonar. Föður- “móðir sjera Högna var Jióruiin Sigurðardóttir, prests að Breíða- “hólstað; Einarssonar, prófasts og prcsts að Eídölum, sálina- “skálz; Sigurðarsonar, prests að IVlöðruvöllum; Jxirstcínssoriar. “IMóðir lians var Guðrún Böðvarsdóttir, prests að Valþjófsstað, “hálærz manns, Sturlu-sonar1 Krákssonar, hálfhróður herra “Guðhranz á Húlum. Iírákur var HallvarzsonJ enn móðir “þeírra hræðra var Helga Jónsdóttir, lögmanns; Sigmunzsonar. / “Móðir Guðrúnar Böðvarsdóttur var Ingjihjörg Eínarsdóttir, prests “að Valþjófsstaö. — Högni gjekk í Skálliolz skóla 13 vetra, “1706; lá í stóru bólu heíma, 1707; dimitteraðist 16 vetra, 1709; “var þá af biskupi Vídalín og sekretjera Arna Magnússini fal- “aður til að undirvísa hörnum, enu Ijeðist ekkji þar til; var “kallaður til kapcláns af föður sínum 1711. 1717 var hann “kollassíoncraður til Kálfafcllsstaðar i Horna-firði af herra Oddi “Sigurðarsini. 17I8gjiptist liann Guðríði, Iaundóttur Páls íngsta “Amuiidasoiiar í Skóguni; Jiormúðssonar, lögrjettuinanns; Korz- “sonar. ðlóðir hennar var Vigdís Árnadóttir; Jorsteínssonar, *) Á að vera: Sturlu-sonar; Jóussotiar; Krákssouar, o. s. f. 3

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.