Fjölnir - 01.01.1837, Page 9

Fjölnir - 01.01.1837, Page 9
þetta eptir af hinni 1. greín: “en slík ai hafa aldrei “fundist í gódri íslendsku” — og þar er líka raergur- inn í! “Slík ai hafa aldrei fuudist í gódri íslendsku”! Ifvað þíöa þessi orð? Eða — rjettara að seígja: hvað þíðir ai í þessura blessuðuin orðura? Annaðhvurt hljóð eða stafi. Sjeu það stafir, þá er ekkji um að villast; og þá hefir Eggjert uaumlega rjett að mæla — því stafirnir ai finnast að minnsta kosti í Islend- íngabók. Sjeu það hljóö, þá er tvennt til — al °S aí. Að (hljóðsetníngjin) ai finnist ekkji í (“gódri”) íslenzku, raun vera satt, og raá líka vera það okkar vegna. Enn aí er til, bæði i góðri íslenzku og vondri, so fraraarlega aliir eða flestallir Islendíngar kveða að aci eíns og aí. Og hvar er nú röksemdin á raóti því, að skrifa Jíka aí, eíns og lesiö og talað er? Jeg hefi dreígist á við Arnabjörn, að láta eíns og Eggjert væri að tala um aí (aú og öí), og skal líka enda það. Jessvegna gjeri jeg, að Eggjert hafi sagt: “aí — stafirnir — hafa atdreí funndist í góðri íslenzku”. Jjað g.jetur vel verið ! Yið liöfum aldreí sagt, að þeír hafi funndist; enn hitt höfura við sagt, og seígjum enn, að þeír ættu og eígi að finnast. 2. greín. “Sú hiu spónnýa uppáfinníng nockurra landa “vorra, ad stafa Ausbjörn, Aumundi, Skaulholt, “finnst í höndlunarbókum Islandsfara”. Vel fer nú enn! “Spónnýar uppáfinníngar” eru ekkji æfinlega vitlausar; og varia mun so loku firir skotið, að ekkji finnist eítthvað, sem rjett er, í “höndlunarbókum “Islandsfara”. Enn “hún finnur eíngar ástædur, né “fundid lieíir hjá nockrum ritmeisturum vors óspilta “módurmáls”! Jetta eru atriðisorðin í 2. greín; og mun efni þeírra vera, að hinir fornu stafsetn- íngarmenn og rithöfundar hafi ekkji skrifað aú (= á), enda ekkji leítt rök til, að sú stafsetn- íng væri rjett. Enn hrindir þetta nokkru í stafsetu-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.