Fjölnir - 01.01.1837, Síða 10

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 10
10 íngarþættinum okkar? höfum við nokkurstaðar í lionum kallað það forna venju, að skrifa aú í stað ás? og sagt, það væru tilgreíndar röksemdir firir því í forn- bókum Islendínga? Eða hlítur þessi stafsetníng aú að vera raung, af því hún er ekkji forn, og rök- semdiu firir henni er ekkji í Ijós leídd firir mörgum öldum? Eínusinni verður þó alit first! Og ættu meim ekkjert að hafa firir satt, nema það sem fornmenn liafa sagt: þá irði likast til h'tið um framl'arir bæði í stafsetníngunni og öðru sem visindi snertir. 3. greín — um öí. ‘-5essi er” (seígir Eggjert) uein “uppáfinníng vorra nýúngasmida, sem hvörgi nær liciin, “nema hvad þeir segjast vilja stafa sem næst dag- “legu tali”. Hvað á þetta “daglegu tali”? Kveða þá t. a. m. prestarnir í stólnum öðruvísi að ail, enn vant er í heímahúsum? Ekkji mjer vitanlega. Líka er það rángt, að ÖÍ nái hvurgji heím, nema hvað það sje eptir framburðinum. Jví first að á er =a + Ú, og a er vant að breítast í Ö, enn Ú í (ý =) i: þá er tilhlíðilegt, ab a + Ú breitist í Ö + í (þ. e. ail í ÖÍ) — eíus og á er vikjið í 2. ári Fjölnis, á 19. bls. firsta flokks — so að þessi stafsetníng væri ekkji aö eíns samhljóða framburðinum, heldur eínnig hljóðbreítíngum hinnar íslenzku túngu. Enr. gjerum nú samt, að þetta væri öldúngjis satt — ÖÍ næði hvurgji lieím, neina hvað það sambiði framburðinum. Og þá ríður allt á þessu orði “nema”; þá er allt undir því komiö, hvurt að framburðurinn er eínhlitur, eða ekkji, til að vera undirstaða stafsetiiingarinnar. Enn Eggjert Olafsson hefir (að minnsta kosti í því, sem prentaö er í Sunnanpóstinum) ekkji leítt til þess neín rök, að hann væri ónógur — so að stafsetn- íngar-reglurnar í Fjölni standa eíns óhaggaðar firir því, livurt sem þær eru rjettar eða rángar. — “Eldstu “orthograpki brúkudu stundum ay fyrir au; sídan

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.