Fjölnir - 01.01.1837, Síða 69

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 69
69 dírmæti lífsius, að það gjefur manniiHim kost á, að firir- búa sjer farsæla uppskjeru. jþess gjætir sá ekkji, sem tekur sjer ekkjert firir hendur, og sóar lífiuu umhugs- unarlaust í iijegóinleguin eður siuilsamlegum athöfnum. Hvurnig gjetur sá að kvöldinu launa vænt, sem ekkji hefir borið Iiita og þúnga dagsins? livurnig gjetur, án þessa, næturblundurinn orðið honum vær? Erviðið reínir á JioI mannsins og krapta hans, og þessvegna hættir so mörgum tii, að vilja hliðra sjer hjá því. Jað er tor- velt, að gjegna trúlega þeím skjildum, sem hin jarðneska köllun mannsins af lionum heímtar; enn verðlaunin eru líka mikjil, þegar skjildunum er vel af lokjið; því hvað er gjirnilegra, enn að gjeta, þegar í þessu iífi, eptir köllun sinni, orðið mörgum til aðstoðar og gleði? enn að meiga áii'ta sig so sem tii þess ætlaðaun, að ráða úr vandræðum anuarra — að hjálpa liinum nauðstadda — að þerra tár hins grátna — að auðga mennina að guðlegri spekji—að leíða þá, sem villst Iiafa afvega, með orðum og eptirdæmi, aptur á drottius götu, so að þeír verði aðnjótandi frelsunarinnar, og sálutn þeírra verði borgjið? Hin sanna farsæld mannsius í þessum lieími er ekkji í því fólgjin, að haiin sje laus við audstreími og mæðu — að Iiauii njóti eíntómrar gleði, og kjenni ekkji á neínni óblíðu lífsins; heldur er hin sanna farsæld þar í fólg- jin, að hið mótdræga gjöri manninn ekkji úrræðalausann, að það, miklu fremur, aukji houum þrótt, og betri vilja lians, so haun leíti gleði í því, að fullkomna það verkjið, sein honum var firir trúað — so hann ávinni sjer með því virðíngu og ást allra sem góðir eru. Mótlætisskúr- irnar, sem ifir hann dinja, hríua þá ekkji á houum; hann veítir þeím varla eptirtekt; augu hans horl'a eínúngjis á ætlunarverk lians; liaiin huggast við þá von, að sjá það á enda kljáð — að sjá þess ávegsti margfaldast, öllum til góðs, er þeír gjeta til náð; hann gleðst af því, að ervið- istímiiiu stittist — að kvöldið nálægist, er haun skal öðlast

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.