Fjölnir - 01.01.1847, Page 31

Fjölnir - 01.01.1847, Page 31
31 að brjótast fram úr tilskrifinu, J)ví [)a5 má scgja uin niig: ”l)etur rita krummaklær”, o. s. frv., eins og kveöið var á Bægisá einhvern tíma. 5jer munub hafa heyrt, að faðir rninn er nú dáinn , og að jeg hef tekið við búinu eptir hann. 3?að gengur svona og svona; árferðið er svo hágt, að jeg hcf iítið getað að hafzt, sem framtak sje í, og veit ekki, að kalla má, enn sem komið er, hvort að jeg fyrir nokkurn hlut megi teljast dugandi bómla-efni. Hann bróðir minn, sem guð tók, var í öllu mjer freinri, og hefði hann lifað, þori jeg að segja Knappstaðir hefðu bráðum orðið bezta jörðin í þessari sveit; en nú ætla jeg hún muni níðast, eins og aðrar fleiri. En því ætli jeg sje að minnast á missinn, fyrst hann verður ekki hætíur; mjer datt hann sona í hug, hann Sigurður heitinn, út úr því, sem jeg ætlaði að fara að segja yður frá. 3>jer niunið eptir Hreið- arshól. I ungdæini mínu fórum við bræöur einu sinni að grafa í hann. Fólkinu á bænum var ekki um það, og faðir minn taldi okkur af því, en bannaði það samt ekki með öllu, því hann var enginn hjátrúarmafur; en vildi heldur láta okkur vinna fyrir gýg, enn vekja okkur grun um, að hann væri hræddur um , að reiöi haugbúans yrði okkur að grandi. Við fórum þá að grafa, og gekk það slysalaust fyrsta daginn. Um kvöldið töluðum við bræður um, að nú mundi haughúi birtast okkur í draumi um nóttina, og líklega hóta okkur reiði sinni. Ekkert varð samt af því. J>egar við vöknuðum um morguninn, hafði okkur ekkert dreymt, og fórum við til verks okkar, eins og fyrra daginn. En þegar leið að dagmálum, kom maður ríðandi, og þekktum við bráðum, að það var prest- urinn. Hann heilsaði okkur vinsamlega, og sagðist vera kominn að finna okkur. Við hættum þá að grafa, og settustum við allir niður, sunnan undir hólnum. ”Jeg vissi jeg mundi hitta ykkur að þessu verki” sagði presturinn ”og er nú kominn til þess að biðja ykkur að hætta því; ætli þið munið Iáta þaö að orðum mínum?” Sigurður varð

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.