Fjölnir - 01.01.1847, Síða 31

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 31
31 að brjótast fram úr tilskrifinu, J)ví [)a5 má scgja uin niig: ”l)etur rita krummaklær”, o. s. frv., eins og kveöið var á Bægisá einhvern tíma. 5jer munub hafa heyrt, að faðir rninn er nú dáinn , og að jeg hef tekið við búinu eptir hann. 3?að gengur svona og svona; árferðið er svo hágt, að jeg hcf iítið getað að hafzt, sem framtak sje í, og veit ekki, að kalla má, enn sem komið er, hvort að jeg fyrir nokkurn hlut megi teljast dugandi bómla-efni. Hann bróðir minn, sem guð tók, var í öllu mjer freinri, og hefði hann lifað, þori jeg að segja Knappstaðir hefðu bráðum orðið bezta jörðin í þessari sveit; en nú ætla jeg hún muni níðast, eins og aðrar fleiri. En því ætli jeg sje að minnast á missinn, fyrst hann verður ekki hætíur; mjer datt hann sona í hug, hann Sigurður heitinn, út úr því, sem jeg ætlaði að fara að segja yður frá. 3>jer niunið eptir Hreið- arshól. I ungdæini mínu fórum við bræöur einu sinni að grafa í hann. Fólkinu á bænum var ekki um það, og faðir minn taldi okkur af því, en bannaði það samt ekki með öllu, því hann var enginn hjátrúarmafur; en vildi heldur láta okkur vinna fyrir gýg, enn vekja okkur grun um, að hann væri hræddur um , að reiöi haugbúans yrði okkur að grandi. Við fórum þá að grafa, og gekk það slysalaust fyrsta daginn. Um kvöldið töluðum við bræður um, að nú mundi haughúi birtast okkur í draumi um nóttina, og líklega hóta okkur reiði sinni. Ekkert varð samt af því. J>egar við vöknuðum um morguninn, hafði okkur ekkert dreymt, og fórum við til verks okkar, eins og fyrra daginn. En þegar leið að dagmálum, kom maður ríðandi, og þekktum við bráðum, að það var prest- urinn. Hann heilsaði okkur vinsamlega, og sagðist vera kominn að finna okkur. Við hættum þá að grafa, og settustum við allir niður, sunnan undir hólnum. ”Jeg vissi jeg mundi hitta ykkur að þessu verki” sagði presturinn ”og er nú kominn til þess að biðja ykkur að hætta því; ætli þið munið Iáta þaö að orðum mínum?” Sigurður varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.