Fjölnir - 01.01.1847, Page 46

Fjölnir - 01.01.1847, Page 46
40 Stúlkan lofafii aö vera henni hlýöin; og (tegar María mcv var komin af staö, fór hún aö skoða hústaöi himnaríkis, og lauk upp einum á dag, [mngað til tólf voru búnir. í hverjum sal sat einn postuli, og [)ar var svo mikill Ijómi, aö hún haföi ekki á æfi sinni sjeð slíka dýrö og prýöi, svo hún var frá sjer numin af gleði, og englarnir voru allt af hjá henni og samfögnuðu henni. jNú voru ekki eptir nema þrettándu dyrnar, sem henni voru hann- aðar, og langaöi hana ógn til að vita, hvaö þar væri inni fyrir, og sagöi viö englana: ”Jcg ætla ekki að ljúka þeini upp til fulls, en opna ofur lítiö, svo við getum horft inn um rifuna”. ”Æ nei” sögðu englarnir ”það væri rangt; María mey hefur harinað þaö, og þaö getur oröið þjer til óláns”. ]?á þagnaöi hún, en löngunin og forvitnin þögnuöu ekki; og einu sinni, þegar englarnir voru ekki viö, hugsaöi hún meö sjer : ”Nú er jcg alein og engiu sjer til mín” og sótti lykiiinn og stakk honum í skráar. gatið og sneri honum. jþá hrökk huröin upp og hún sá heilaga þrenningu sitja þar í eldlegum ljóma og snerti Ijómann að eins meö einum fingri, en fingurinn fjekk á sig gullslit. varð hún dauðhrædd og skelldi aptur huröinni og hljóp hurt. Hræðslan gat ekki farið af henni; hvað sem hún geröi til, barðist i henni hjartaö og gat ekki verið kyrrt, og gullið sat á íingrinum og fór ekki af, hvernig sem hún þvoði hann. Að fám dögum Iiðnum kom María mey heim aptur, kallaöi á stúlkuna og sagði: ”Fáðu mjer aptur hiniins- lyklana”. Um leiö og hún rjetti henni lyklakertiö, liorfði Maria á liana og sagöi: ”hefurðu ekki lokiö upp þrettándu dyrunum?” ”Nei” sagði hún. J>á lagði María höndina á hrjóstið á henni og fann, hvernig hjartaö harðist, og sá, að hún hafði brotiö lioöorðið og lokið upp dyrunum. |>á sagöi hún aptur: ”Er það víst, að þú hafir ekki gert það?” ’Nci ’ sagöi stúlkan í annað sinn. 5á varð Maríu litið á gullroðna fingurinn, sem komiö hafði viö himinljómann,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.