Fjölnir - 01.01.1847, Síða 46

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 46
40 Stúlkan lofafii aö vera henni hlýöin; og (tegar María mcv var komin af staö, fór hún aö skoða hústaöi himnaríkis, og lauk upp einum á dag, [mngað til tólf voru búnir. í hverjum sal sat einn postuli, og [)ar var svo mikill Ijómi, aö hún haföi ekki á æfi sinni sjeð slíka dýrö og prýöi, svo hún var frá sjer numin af gleði, og englarnir voru allt af hjá henni og samfögnuðu henni. jNú voru ekki eptir nema þrettándu dyrnar, sem henni voru hann- aðar, og langaöi hana ógn til að vita, hvaö þar væri inni fyrir, og sagöi viö englana: ”Jcg ætla ekki að ljúka þeini upp til fulls, en opna ofur lítiö, svo við getum horft inn um rifuna”. ”Æ nei” sögðu englarnir ”það væri rangt; María mey hefur harinað þaö, og þaö getur oröið þjer til óláns”. ]?á þagnaöi hún, en löngunin og forvitnin þögnuöu ekki; og einu sinni, þegar englarnir voru ekki viö, hugsaöi hún meö sjer : ”Nú er jcg alein og engiu sjer til mín” og sótti lykiiinn og stakk honum í skráar. gatið og sneri honum. jþá hrökk huröin upp og hún sá heilaga þrenningu sitja þar í eldlegum ljóma og snerti Ijómann að eins meö einum fingri, en fingurinn fjekk á sig gullslit. varð hún dauðhrædd og skelldi aptur huröinni og hljóp hurt. Hræðslan gat ekki farið af henni; hvað sem hún geröi til, barðist i henni hjartaö og gat ekki verið kyrrt, og gullið sat á íingrinum og fór ekki af, hvernig sem hún þvoði hann. Að fám dögum Iiðnum kom María mey heim aptur, kallaöi á stúlkuna og sagði: ”Fáðu mjer aptur hiniins- lyklana”. Um leiö og hún rjetti henni lyklakertiö, liorfði Maria á liana og sagöi: ”hefurðu ekki lokiö upp þrettándu dyrunum?” ”Nei” sagði hún. J>á lagði María höndina á hrjóstið á henni og fann, hvernig hjartaö harðist, og sá, að hún hafði brotiö lioöorðið og lokið upp dyrunum. |>á sagöi hún aptur: ”Er það víst, að þú hafir ekki gert það?” ’Nci ’ sagöi stúlkan í annað sinn. 5á varð Maríu litið á gullroðna fingurinn, sem komiö hafði viö himinljómann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.