Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 13
BREF UM ISLAND.
13
sterkari en flestar ölkeldur á jþjöbverjalandi. Eg talaði
viS ymsa sjúklínga, sem drukkiö höf&u ökelduvatnib frá
Olkelduhálsi, og bar öllum saman um, ab þeim hefbi
orbib lettara vib þab, og var þö öll von ab vatnib hefbi
mist hib mesta af afli sínu hjá þessum sjuklíngum, því
þeir höfbu látib sækja þab á leiglum, en slík vötn má
ekki láta á tre-ílát, ef þau eiga ab halda ser. þab er
vonanda, ab fyrst ab menn eru farnir ab komast uppá,
ab drekka ölkelduvatn og hveravötn ser til heilsubdtar,
þá muni þessu fara fram þegar tímar líba, ef menn
vantabi ekki áræbi og fyrirsögn, sem altend þarf meb, ef
allt á ab fara í gdbu lagi.
Eg gat her ab framan um efni nokkurt, er, eg
kallabi „hveramauk", og lofabi ab skýra nokkub greinilegar
frá eöli þess. Eg reyndi þab svo fljdtt sem eg hafbi
færi á, og fann eg aö þaö var nokkurskonar lífseblis-
efni (organisk Materie) sem i útsjön allri líkist soh-
hlaupi og hefir í ser mikii) ölífislopt og dálítib af fjdlu-
efni (Jod). Nd finnst mörgum aö hveravatn líkist kjöt-
sdpu a& smekk, og er þaö því skrýtib, aö hlaupib, sem
kemur £ vatnsrásirnar tít frá hverunum skuli líkjast sob-
hlaupi, og hafa í sér mikib of ólífislopti eins og sob-
blaupib hefir. Lærbir menn vita ennþá ekki nærri því
til hlítar hvornig á efni þessu stendur, en ekki er þab
dlíklegt, ab þab eigi þátt í verkunum þeim, sem hvera-
vötnin sýna í ymsum sjtíkddmum. þab er vonanda ab
mönnum takist meb tímanum, ab komast nákvæmar nibur í
þessu og mörgu öbru, sem hveravötnin áhrærir, því efnafræbin
er hér hinn ágætasti leibarvísir, en þab þarf bæbi mikinn
tíma, nákvæmni og athygli til ab reyna slíka hJuti til
hlítar og komast nibur í hvernig á þeim stendur.
Frá Geysi reib eg norbur Lýngdalsheibi ofan i þíng-