Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 16
16
BREF UM ISLAND.
ofan á Ármannsflöt (Hofmannaflöt) þá var hún öll
algræn, sem grænt klæ&i væri, og áíium vif) þar hestum
okkar aptur um hríö; er hún einhver sá fallegasti
völlur sem eg heíi seö á landi voru, og svo grasgeíin
sem tún væri, mætti þar vera eitthvert fallegasta og
ágætasta bæjarstæÖi, ef menn tímdu að taka hana frá
feröamönnum, en slíkt sýnist úgjörandi, því þar er sá
einasti áfángastaöur, er menn hafa, þá er þeir koma
af fjöllum ofan.
þaö þúkti múr eptirtektavert og fallegt á ferö minni,
aö eg sá hvervetna fúlk upp um sveitir, — en þú hvaö
mest í Árnessýslu, — vera aö starfa aö túnáslettan, og
gekk þaö verk víöa vel úr hendi. Höföu flestir, þeir er
eg sá mest starfa aÖ þessu, verkfæri þau er' Guöbrandur
heitinn haföi upp fundiö, og á hann í gröf sinni mikla
þökk skiliö fyrir þau. Eg ætla, aö þaö hafi veriö húss-
og bú-stjúrnarfélagiö, sem hefir reynt til aÖ koma á þess-
ari túnaslúttun á seinni tíÖ, og er þaö eittvert hiö þarf-
legasta verk, sem hefir veriÖ unniö á íslandi í lángan
tfma; kalla eg þetta felag og fjallvega-felagiö hafi komiö
miklu gúöu til leiöar, og er þaö skaöi mikill, aö hiö
síöarnefnda er liöiö undir lok. þaö er vonanda, aö slík
fölög veröi almennari á landi húr þegar efnin vaxa hjá
fúlki, því þau geta komiö mörgu gúöu til Ieiöar, þegar
frammí sækir.
Áöur en eg lýk brefi þessu, þýkir mer ekki úviöur-
kvæmilegt aö segja þör meiningu mína um ástand lands
vors, eins og þaö er núna, og eins og þaö heíir útsjún
til aö veröa fyrst um sinn, og vona eg þer blöskri ekki
þú eg se beroröur, og tálgi ekki utan af oröunum, því mör
þykir altjend mest samboöiö sannleikanum aÖ nefna hvern