Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 17
BREF DM ISLAND.
17
hlut meö sínu rétta nafni, en vera ekki afe fitla viö nöfnin
og meiníngarnar, eins og sumir gjöra, svo a& lesendurnir
geta naumast rá&ih í hvaö rithöfundurinn meinar.
Eg þekki ekkert land f allri Norhurálfu heims, hvar
ástand manna, í samburfei vife þjófearandann, er jafn aumlegt
sem á Islandi. Skrælíngjar eru máske dálítife verr á sig
konmir, en vér, í ymsum greinum, en þess er gætanda, afe
þeir finna minna til eymdar sinnar, þar sem þjófearandi
þeirra og upplýsíng er ennþá skemmra komin, en hjá oss.
Vér liöfum af forfeferum vorum erft þjdfearanda og al-
menna upplýsíngu*) og þafe hafa menn ekki getafe tekife
frá okkur, þ<5 afe surnir hafi raunar viljafe stela því á
seinni tife, og bæla þafe nifeur á allan hátt; en viö höfum
mist þafe, sem hverri þjófe rífeur hvafe mest á, en þafe eru
Váfein yfir okkar eigin efnum og ástandi, og því erum
vér ntí vesælíngar og munum verfea svo, á mefean hér er
engin bót á ráfein. þafe hefir ntí í mörg undanfarin ár
verife hin mesta árgæzka hjá oss, bæfei á sjó og landi,
en hvar eru ávextirnir efea ábatinn af þessum gófeu árum ?
þafe er raunar satt, afe vife höfum máske fengife nokkur
hundrufe fleiri brennivínstunnur inn í landife en fyrrum,
en eg kalla þafe nú rýran ábata og litla framför. Fólks-
hrunife hjá oss í þessum gófeu árum gegnir furfeu, og er
allt afe helmíngi meira en nokkurstafear í allri Norfeurálf-
unni, afe Grænlandi einu undanteknu; þó skiptir enginn
sér af þessu, og helztu menn okkar sjálfra hafa stafeife á
móti því mefe höndum og fótum, afe sjúkra-húsi verfei
’) pú ætlast ef til vill til þess, afe eg þakki skólunum okkar fyrir
þjófearauda þann og npplýsingu þá, er hjá oss er, og eg skal
gjarnan gjöra þafe, þegar þú getur sannfært mig nm, afe menn
nú sö framar í þessum efnum, en menn voru í heifeni og
áfeur en skólarnir hófust.
2