Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 18
18
BREF €M IStAND.
komií) á í landinu. þegar allt er lagt saman, þá nær
fdlk hjá oss ekki tvítugs aldri ab öllum jafna&i, og svo heíir
Dr. Sehleisner sýnt og sannaö, ac) M hverjum 1000
fæddum börnum hafa aí> eins rúm fimm hundruö börn
von um aö ná fermingaraldrinum, þar sem lík tala í
. öÖrum löndum hefir, aí> öllum jafnaöi, von um aí> ná
fertugasta og jafnvel fimtugasta aldurs ári. þegar létt-
vægar landfarsóttir, svosem t. a. m. mislíngar eöa kvefsótt
koma hér ah höndum, þá deyr átjándi, e&a jafnvel stundum
fimtándi hver maöur, en slíkar sóttir, koma jafna&arlega a&
á 10 ára fresti, og stundum fyrri. í kvefsóttinni, sem
gekk 1843 dóu 3227 manns, og í mislíngunum, sem
gengu 1846, þremur árum seinna, öndu&ust 3329
manneskjur. I fyrra vetur var sagt, aö tíundi hver ma&ur
heffei andazt í Fljótshlí&inni, og fyrir vestan dóu í vor e&
var nærfellt öll úngbörn, bæ&i í Baröastrandar og Dala-
sýslum. þab er samt sem ábur enginn, sem skiptir sér
af þessu, heldur láta menn þa& eins og vind um eyrun
þjóta, og sumir spotta jafnvel þá og ní&a ni&ur, er vilja
rá&a nokra bót á því*). þar sem nú svona stendur á þá
sýnist svo, sem menn skeyti alls ekkert um líf manna og
heilsu, og þarf því naumast aí> spyrja a&, hvern veg
gánga muni um a&ra hluti, en skeytíngarlausa stjórn
kalla eg þaí), sem lætur slíkt vibgángast án þess menn
gjöri nokkub, sem rá& og dáb er í, til a& varna slíkum
áföllum. þa& er nú sem stendur vart helmíngur þeirrar
fólkstölu, sem var í fornöld, tveim hundruí) árum eptir aö
landib byg&ist, og komi nú slík óár, sem verst hafa veriö
’) Eg vona a¥> landar mínir muni ennpá, hvaö herra amtma&ur
MelsteÖ ritaÖi um spítala málib, og er ekki góÖs von of
hinum, þegar slíkur merkismabur tekur undir slíkt málefni
einsog hann gjöríli.