Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 20
20
BREF UM ISLAND.
vill verr á oss komnir. Hver lieldu r&u t. a. m. ab
endalokin mundi verba, ef Chofera kæVni til okkar í öllum
algleymíngi sínum? hvab margir heldurhu liföi eptir af
þessum fáu hræbum, sem ntí eru 1 landinu, þegar htín
væri um garb gengin ? — þegar einfaldar kvefstíttir drepa
hjá oss sextánda hvert mannsbarn. þaí> er tílíklegt, a?>
Cholera. muni alltaf sneiba framhjá okkur, því htín hefir
geysab í Archangel, og liggur þtí bær þessi fyrir norhan
oss; í M o s k v a geysabi htín allgrimmilega í 30° kulda,
og varla mun nokkur þurfa ab efast um, ah hún muni
vitja okkar einhvern tíma á þessari öld, og ef til vill
optar en einu sinni, því ntí er hún orbin innlend í Norí>-
urálfunni. Stítt þessi hefir á mörgum stöfeum, sem þtí
eru lángtum betur á sig komnir en Island, orhih mjög
mannskæh; þann veg drap htín í SvíþjtíS í einum bæ
þribja hvert mannsbarn fyrir nokkrum árum, og megum
vér svo ætla, ab htín mundi tísæt, ef hún kæmist í bæina
okkar einsog þeir eru ntína á sig komnir. þaö er þess
vert ab ftílk hugsi útí slíka hættu fyrr en hana ber ab
höndum, því dæmin sýna daglega , a?) þá fá menn opt
miklu til leibar komib, þar sem hinir, er ekkert hugsa
títí vandræ&in fyrr en þau eru fyrir dyrum, veltast títaf
hjálparlausir einsog horgemlíngar í haga. Dæmi Englend-
ínga sýna þaö, ab mikib rná afe gjöra til ab varna
drepstítt þessari, ef menn hafa nákvæmar gætur á, a?>
hafa hrein hýbýli, hreint lopt og gott vatn a?> drekka,
þegar hún gengur, og hefir þa?> hartnær alsta?>ar reynzt
bezta me?>al vi?> henni.
A hinn btíginn eru landar vorir allteins illa vib
búnir a?> taka á mtíti tíáran og hallæri, einsog þeir hafa
veri?> á hinum seinni öldum, og komi ntí á vorri öld t.
a. m. önnur eins tíár, og veri?> hafa nærfellt á hverri