Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 25
BREF UM ISLAND.
25
peníngum á ári hverju, en þab er meira gjald en Danir
færa oss í hálfan mannsaldur fyrir allar vörur okkar — og
hvaö mætti þd þess aö auki ekki selja of nautum og
hestum? þab lítur nú samt sem áöur svo út, sem Dönum
þyki betra aö peníngur vor falli niöur í hor og sulti,
en aö ver höfum gagn af honum á þennan hátt, því
ööruvísi veröur þaö ekki útlagt, þegar Englum er nú
bannaö, aö koma til vor til aö kaupa nokkur folöld.
þaö er sagt, aö innanríkis-ráögjafinn hafi nú ekki þorab
aö leifa þaö, sökum þess, aö hann var liræddur um aí>
íslenzku kaupmennirnir mundu klaga yfir ser fyrir ríkisþínginu,
ef hann gjöröi þaö, og ríkisþíngiö aptur fyrir ríkisdúminum,
og mundi hann svo veröa „í díflissu kastaöur“, eöa
komast í hin yztu myrkur.
Er nú til nokkurs aö spyrja, eöa hugsa um, hvaö
fengizt geti hjá oss meöan svona stendur á högum vorum,
og vér reynum ekki betur fyrir oss.
Vertu nú jafnan sæll!
þinn vin
J. Hjaltalín,