Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 28
28
UM GODORD.
nái yfir allt land, og þ<5 má mef> þessu mdti í mestu
kyrfi leggja grundvöllinn til liins happadrýgsta alþjóbarfrelsis,
einmifit hins sama frelsis, sem þess er fornmenn nutu.
Menn eiga af> skapa ser sjálfir sveitastjórn af) hentugleikum
í öllum þeim málum, sem ekki liggja undir landstjórnina
efa embættismenn hennar, og velja ser í þessum málum
höfbíngja ef>a forgöngumenn af sveitungum sínum, eptir
því sem mönnum kemur bezt saman um; láta svo felags- ,
skap þenna og samtök vaxa smátt og smátt, svo úr
sveitununn verbi hiirufi, úr hörufiunum þíng, þar sem
svo er ástatt, o. s. frv. — og munu menn mef) þessu móti
ná miklu meiri festu og hyggjuviti til þess síf>ar meir af>
geta haft not af alþjóflegu frelsi, enn mef) allri annari
afferb. þíngvallafundurinn og þær nefndir, sem hans
vegna hafa verif) stofnabar í hérufum, hafa þegar kornif)
miklu góf)u til leifar í þessu tilliti, og þareb menn nú,
hvaf> honum vib víkur, hafa stælt eptir fornmönnum í
því, sem yfirgripsmeira var, þá virbist enn miklu fremur
ástæba til af> hafa tillit til abferbar þeirra á hinu minna
svæíjinu, sem hjáþeira var undirrótin til hins, og þab'því heldur
sem hin sama undirstaba, sem fornmenn bygbu á, er enn af)
miklu leyti til í sveitum á Islandi. þab er öllum kunnugt, sem
nokkub þekkja til, af> land vort er í því öllum öbrum löndum
frábrugbib, af> ástand þess hefur lítif) sem ekkertbreyzt í mörg
hundrub ár. þetta hefir lengi verib bæbi hagur vor og bagi, og
nú þegar færi gefst, ab snúa því í eintóman hag, ættum
vér því síbur ab láta renna á oss tvær grímur. Fyrir
oss verbur fornöldin æfinlega ab vera allt annab, enn
fyrir flesta abra, og þegar vib vitum, ab allar kríngumstæbur
sveitahag vibvíkjandi og ytra ástand landsins ab mestu
leyti enn þá er hib sama, sem í fornöld, og þar ab auki
sjáum, ab sú stjórn, sem þá var, bæbi var hin skynsam-