Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 29
UM GODORD.
29
legasta og landinu ab öllu hin sambohnasta — þá má þab
miklu fremur heita einber blindni eba þrjözka, ab halda
ei aS enn mundi svo vera. Ab minnsta kosti getur þab
aldrei verib öþarfaverk ab skoba nokkuru betur hver sú
hérabsstjörn og lagasetning var, sem sumir nú vilja kalla
úrelda, þú hún í öllum abalatribum og hinni úbrotnu,
skynsamlegu undirstöbu se hin sama, sem enn tíbkast á
Englandi og í Bandaríkjunum.
Til þess aö skilja, hvernig landiö úpprunalega skiptist
í héröö og þíng og hvernig sveitastjúrnin myndaÖist, er
þaö öldúngis nauösynlegt, aÖ líta aptur til hinna fyrstu
Iandnámstíma, því álandnámumhinnastærstulandnámsmanna
var öll héraöaskiptíngin eginlega bygö. Nokkrir af þessum
frumbýggjendum landsins, t. a. m. Skallagrimr, voru enn á lífi
þegar Ulfljútr haföi lögin út til Islands og alþíng var sett
(927), og þar sem þeir voru dánir, þá voru þú synir
þeirra eöa frændur á lífi og réöu mestu um í þeim
héruöum, sem hinir höföu numiÖ. þaö var því sjálfsagt,
aö þessir menn myndu , fremur enn allir aörir, veröa til
aö taka upp goöoröin; þegar þau voru reglulega á stofn
sett; og beri menn saman sögurnar, þá sjá menn einnig
aö þetta hefir svo veriö. Ulfljútslög gerÖu litla sem enga
breytíngu á sjálfri héraösstjúrninni, því hana kunnu
landsnámsmenn áöur og voru henni allvanir úr Noregi,
þar sem margir höföu veriö hersar og höfÖíngjar þar áöur,
en Ulfljútr kom því aöeins til leiöar, aö menn túku sig
saman um aö eiga eitt, allsherjarþíng og líklega því, aö
ákveöiö var, aö ei skyldu vera nema þrír löglegir héraöshöfö-
íngjar eöa goöar í hverju þíngi, einsog þaö þá líka mun hafa
veriö tiltekiö, hvaö mörg og hyaÖ stúr þíngin sjálf skyldu
vera. þú hefir í þessu sjálfsagt veriÖ fariö eins mikiö
aö ráöum annara höföíngja og Ulfljúts, og einkum eptir