Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 35
UM GODORD.
35
því, en ekki nema tvö annars í Kjalarnessþíngi; einsog
menn líka vita me& vissu aS þormö&r þorkelsson mána
var alsberjargobi þegar kristni var lögtekin á Islandi, og
gat þaö ei verií) nema því aö eins aö þíngstaöurinn lægi í
hans heraöi, þaö er meö öörum or&um, aö þíngvalla-
sveitin væri partur tír goSor&i hans. Er þaö og annar
vottur um þá hina miklu viröíngu, sem menn hafa borif)
fyrir Ingölfi og ættmönnum hans, eöa ríki þaö, sem þeir
alltaf hafa haldiö, aö þaö lítur svo út, sem alsherjar-
go&or&iö haíi haldist í þeirri ætt alla stund, meöan
landiö var frjálst og goÖorbin enn voru til, því um
Guömund gríss, sem bjtí á þíngvöllum fyrst á tólftu öld
og átti Solveigu dtíttur Jtíns Loptssonar, hins mesta
höfÖíngja, eru ailar líkur til þess aö hann haíi haft
alsherjargo&oröib og einmiöt veriö frá þormtíöi þorkels-
syni kominn aö lángfeögatali. Sfczt þetta einkum á því
aö jiaö er sagt í Sturltíngu, aö Magnús gtíöi sonur hans,
sem Snorri Sturluson fyrst átti þíngdeilur viö, haíi átt
alsherjarbúö á þíngvelli og haft mannaforráö suöur um
Seltjamarnes og þar í sveitum, og þess vegna ftír líka
Snorri jiángaÖ til aö stefna honum ofan af Akranesi;
en fyrst ntí Guömundr faöir hans átti btí á þíngvelli og
Magnús sjálfur bú suöur á Seltjarnarnesi og alsherjar-
búöina, þá jiykir mer þaö auösætt aö þessir feögar
hafi veriö af ætt hinna fornu Reykvíkínga og sjálfsagt
haft goöorö þeirra, sem líka var alsherjargoöoröiö, þar sem
alþíngisstaöurinn lá í því. ímynda eg mer því aö Amundi
þorgeirsson faöir Guömundar gríss, sem het svo eptir
mtíöurafa sínum Amunda, syni þorsteins Síöu-Hallssonar,
hafi annaöhvort verií) sonur Siguröar Mássonar Hamals-
sonar þormoöarsonar alsherjargoöa, eöa þtí, ef til vill, heldur
sonarsonur þormtíöar eöa Torfa, Hamalssona, bræöra Más
3'