Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 40
40
UM GODORD.
þorsteins, og getur líka veri2) ab þab se hin eiginlega
orsök til þessa; en víst mun þa&, aí) þorsteinn einmií)t þá
yfirhöfuí) og sífcan rögn, þ. e. vanir (regin, ginnregin), og
Ó?)inn,þ. e. hinnalkmáttkiás; en ( hinum seinua vísu-
helmíngi öldúngis eins og í eiWafnum Fre'yr, Njörfer og
landáss. Eins er og í vísum Hallfreöar, er hann kvab um
goi&in fyrir Ólafl konúngi, og átti aí> afneita þeim, aí> hann
nefnir æflnlega bæ?>i vani og æsi, t. a. m.
Mer skyli Freyr ok Freyja,
fjarí) læt ek aí)ul Njarfcar,
líknist, gröm vií) Grímni,
gramr, ok J>or hinn ramma.
Og enn kvaí) hann:
Láta allir ýtar
OÍ)ins ætt fyrir rúí)a,
verí) ek neyddr frá Njarðar
nibjum Krist at bií)ja
Sama er og enn afc segja um vísu Hjalta á alþíngi, aí) þar
nefnir hann bæí)i Freyju og Ófeinn, vanadís og ás; og enn
segir Gísli Súrsson í vísu sinni um víg þorgríms goí)a:
Nú hefr gunnstærir geira
grímuþrútt of súttan,
þann lét lundr um lendan
landskostár branda —
en h&r er grímuþrúttr Ó(5inn og landskostaárr Freyr,
árgjafl og grúfcrarguí), og er þaí) því mjög líklegt, aí) fornmenn
hafl meint, a!t) menn færu eptir daufcan bæ?)i til ása og vana,
er þeir sögðu a?) Freyja ætti hálfan val \it ófcinn. — Mörg
fleiri dæmi mætti flnna til þess, bæfci úr Eddukvæí)-
unum og ö?)rum fornum fræ<6um , aí) fornmenn nefndu æfln-
lega bæí)i æsi og vani, þegar um, eitthva^ mikií) var aí)
gera og einkum þegar heit skyldi stofna eí)a sverja ei?)a, og
er þaí) því undarlegt, aí) þeir, sem um norræna goí)afræ?)i hafa
skrifaí), skuli ei hafa tekií) eptir þessu, en byggt rángar ályktanir
á því, aí) þrír guí)ir eru nefndir ( eiWafnum íslenzka.