Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 45
UM GODORD.
45
Víga-Hrappr, Kolsveinn, fafcir Eyvindar, fóbur
Kolsveins, ÍÓfeur þdru, er atti Egill Sifeu-Hallsson, svo
þafe er aufesefe, afe Kolsveinn sá heíir enn verife í höffe-
íngjatölu — og Eilífr, fafeir þorgils, föfeur Stefnis, er
bofeafei kristni á íslandi næst á eptir þorvaldi vífeförla;
en þá er líka mest allt komife, sem menn vita um þessa
ætt, þ<5 engin ástæfea sfe til afe efast um, afe hun hafi
haldife gofeorfeinu miklu lengur enn þessum tíma svarar.
Um afkomendur Örlygs vita' menn ei miklu meira.
Sjálfur bjó hann á Esjubergi, og frá dóttur Geirm-
undar sonar hans, sem þar bjó eptir hann, er sagt afe
Esjubergíngar væri komnir; en Valþjófr, brófeir Geirm-
undar fór og nam Kjós og bjó þar, og voru Valþýíiingar
komnir frá dóttur þarbjarnar kolls sonar hans, en Val-
brandr annar sonur hans og Torfi hans son fluttu sig
upp í Borgarljörfe og gjörfeu felag vife Túngu-Odd. Höld-
um vur þafe sjálfsagt, afe þessir frændur hafi flestir átt
eittlivafe í gofeorfeinu mefe nifejum Helga bjólu, og hefir
þafe Iíklega verife slíkur gofeorfespartur, sem meint er til,
þar sem sagt er um þá Valbrand og Torfa afe þeir hafi
kjulegur blær á neiuu, nema Dofra-þættiuum, og bann er þó,
sem auí)vitaí) er, ekki annaí) enn hugarsmíí), en forn og vel
frá gengií); hitt, sem nýtt er, er bæfti ósatt og mjög óforn-
sögulegt, en þaí), sem satt er, eiga menn betur sagt annarstaftar.
f>ó er þaí), sem sagt er um bitana úr hofinu, um járnklukkunn
og hif) írska plenarium, eflaust rett, þó þaft finnist ei annar-
stabar; en þaí) kemur sögunni lítií) vift, «g sannar aifeeins
hvenær hún hafl verift skrifuí), og a& menu þá, sem sjálfsagt
var, hafi átt menjar frá landnámstíí) og munaí) rett hvernig á
þeim stó<): margar slíkar sannar athugasemdir gætu menn enn
sett inn í sögu, sem menn aí) öftru leiti hef^u smíí)aí), og yrí)i
hún öll ei saunari fyrir þaft. Um Bryndælagoí)orib og þaí),
sem Búasaga segir um þa(), munum ver síí)an tala.