Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 48
48
UM GODORD-
hinum elztu höltiíngjnm og landnámsmönnum. Er Island hiö
einasta land í heimi, að undanteknum, ef til vill, sumum
bandavíkjunum í Noríiur-Amerika, er þ<5 eru miklu ýngri,
sem svo greinilega og sannlega má skýra frá, frá því þab
bygíiist í fyrstu, og væri það því mjög fró&legt og nyt-
samt, afe gera þetta; en af) sinni höfum ver ei færi á ab
skoba meira, enn su&urhlutann af landnámi Ingólfs. Er
svo af> sjá sem hann hafi eignab sör til eigin ej^nar fyrir
sig og ni&ja sína landib á milli Ulfarsár*) og Hrauns-
holtslækjar, því á því svæbi er ei getif) um, a& hann hafi
gefib nokkrum nýjum landnámsmanni land, og au&sef), af)
hann hefir ei viljat) hafa þar neina, nema sína eigin
menn, á því af) hann rak burtu Ketil gufu**), þegar hann
ætlafii af) byggja á Gufunesi, eptir aS hann hafbi haft
þar vetrarsetu einn vetur. Mega menn af þessu met)
*) pessi á held eg sé sú, sem nú er kölluf) Korpúlfstabaá og
kemur ofan úr Seljadal (þormótisdal), og gæti þá helzt verit, ef
nokkuf) er. af) hun hafl skilif) gotortin, því þórtr skeggi, sem
Ingólfr hafti geflf) land fyrir nortan og austan hana, allt af)
Leiruvogsá, var frændi Helga bjolu. Úlfarsá heflr sjálfsagt
dregif) nafn af hinum sama Úlfari sem tflmannsfell dregur nafn
af, sé þaí) rétt, aí) þa?) sé eiginlega afbökun úr Úlfarsfell; en
sé þafc aptur rétt, sem eitt handrit heflr, að áin hafl heitií)
lílfsá, þá gæti þaí) jafnvel verií) hinn sami mabur, sem Korp-
úlfsstaftir draga nafn af, og nafnií) þá aí) mestu hií) sama enn,
því „korp‘* er aí)eins sett framan vift til keuuígar (korpr er
gamalt hrafnsheiti í Eddu), eins og ef menn segíiu Hrafn-lílfr
eba Hrafn-úlfr. Hver mafturinn aí> öí)ru leiti hafl verií), vita
menn ei; hann heflr líkast til anuafthvort verií) landseti og
skipverji f)úrí)ar skeggja eí)a Ingólfs.
**) f)ó er þa?) ei víst a^b Melabok hermi rétt þar sera hún segir aí)
Ingólfr hafl reki<6 Ketil á burt, og líklegra þa?) hafl verií)
f>orsteinn sonur haus; Ketill gufa gat ei vel komrf) til Islands
fyrr enn milli 920—30, og þá heflr Ingólfr líklega verií) dáinu,
aí) minnsta kosti verií) orftnn mjög gamall.