Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 56
56
UM GODORD.
jarlaætt þessi hefir or&ib ab vera rík og aubig. Er þab og
eptirtektaverbt her sem víbar annarstafear á Islandi, hvernig
landnámsmenn úr sama herabi í Noregi hafa optsinnis
einsog flokkab sig saman þegar til Islands kom, og mega
nú því Ölfusíngar enn meb öllum retti kalla sig Egöi,
þar sem bábir landnámsmennirnir í þeirra sveit voru
komnir af Ögöum og menn mega æfinlega meb mestum
líkum gera ráb fyrir ab skipverjar þeirra hafi verií) úr
sama hörabi, sem þeir sjálfir.
Grafnínginn, sem nú er kallabur, og þú rúmlega, nam
þorgrimr bíldr Úlfsson, hálfbrúbir Önundar bilds
í Flúa, en ekki er ætt talin öbruvísi frá honum, enn svo,
aö hann hafi gefib dúttur síua Steinröbi Melpatrix-
s y n i, leysíngja sínum; er því bætt viö um þann Stein-
röb, aö hann hafi eignast „öll Vatnslönd,“ en þab getur
ei veriÖ annab enn allt land fyrir austan þíngvalla vatn
ab Öxará, því þar túk viö nýtt landnám. Hafa þá þing-
vellir orbiö ab liggja í landnámi Steinrööar, og kemur
þab heim vib þab lítiö, sem annars er sagt um afkom-
endur hans, því fimti maöur { beinan karllegg frá Stein-
röbi er talinn Brandr á þíngvelli, og veröur þab
þá eflaust hinn fyrsti búandi á þeirri jörbi, sem menn
geti nafngreint, því Guömundr gríss verbr ab hafa búib
þar nokkrum mannsöldrum seinna, og gæti menn þá
gizkaö á, ab ættmenn hans einmiöt hefbu náb jörbinni
fyrir mægbar sakir vib afkomendur Steinröbar; er þab, ef
til vill, ei úeptirtektaverbt, ab þormúöar-nafniö, sem af
ættmönnum Ingúlfs fyrst kemur fyrir á þormúbi Skeiba-
goba, kemur tvisvar fyrir á þeim fimm mönnum, sem frá
Steinrööi eru taldir, og má vel vera ab her sb allt sama
nafnib; hinir fyrri ættmenn Ingúlfs þurftu ei, þú þeir