Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 68
68
UM GODORD.
komast aíi, sýnast eflaust hafa veriö sunnan til á Rúss-
landi, ]>ar sem fornu Grikkir köllufeu Skytaland og sögíiu
aí> Skytar byggju, því þab þjúbarnafn verhur ei skilib
nema úr norrænu og þess kyns málum, en þar er þaí> og
auíískilib og merkir veibimann, er lifir á bogskoti sínu*),
og svo snúa líka Grikkir orbinu stundum (ro^órtje), einsog
hin merkilega lýsing Herúdúts á fúlkinu sjálfu og sögur
þær, er hann segir frá Skytum, eru mjög svo líkar því,
sem vib mætti búast um elztu Norbmenn. Norbur eptir
hefir sú grein Skyta, er Svíar og Norbmenn eru komnir
frá, víst farib ab halda löngu fyrir Krists burb, og hafa þá
Slafar, er á eptir komu, sezt í þau lönd, er þeir fúru
úr; en þú urbu svo miklar Ieifar hinna norrænu manna
eptir á þeim vegum, ab þeir gátu stofnab Garbaríki, er
síban liefir verib kallab Rússland, af því Finnar og Kvænir
köllubu þá og kalla enn, ab minnsta kosti Svía, Rússa,
en Slafa Vindur, og af þessu kemur þab, ab konúngar og
höfbíngjar í Görbum enn á dögum Olafs helga, og miklu
lengur, kunnu norrænt mál og voru vinir Norbmanna og
Svía, einsog líka fornu Norbmönnum var mjög kunnugt
') Orbib er enn mjög algengt á fslenzku, en í fornöld hafa verib
tvær myndir af því, skyti, einsog stendur f Völundarkvibu:
,kom þar af veibi vegreifr skyti“ — og skytja (skyta, skytta
nrí) einsog sagt er um Geirröb eldjötun og stálagob í þórs-
drápu Eylífs Gúbrúnarsonar:
..Abr hylríbar hæbt
hrjóbendr fjöruþjóbar
vib skyldbreta skytju
skáleik Hebinsrcikar“ —
því Geirröbr var haldinn skotmabur mikill og bogmabur einsog
Örvandill frækni, og því kallar Eylífr hann líka „tvívibar tý“ f
annari vísn.