Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 81
UM GODORD.
81
stærri enn seinni alda menn; afl og mikilleik höfí)u þær
af jötnum, en fegurí) og vit af gofcum. En þab héldu
menn og, ab þær væri fyrir löngu libnar undir lok* *),
jötna öld), en hverir þessir frumbyggjendur voru veit enginn.
Forngrikkir sögftust og hafa slíkar menjar í löndum sfnum og
kölluí)u „kýklopa (jötna) virki,4* en hlaí)i?) sögftu þeir hefí)i
Pelasgar (Húnar), og þá köllufcu þeir go<bborna; ðloí T£ ‘izei.agyoí
segir Hómer. Björn er eitt af nöfnum þórs, og hann lá í dái
á vetrum sem sagt er um bjarndýr, en húnar eru bjarndýrs-
úngar og konúngur Húna heitir sem optast Atli, en þaí) er
eun eití af þórs nöfnum og merkir þanu, sem er atall —
„saurfreyjan1* kallar Gfsli Súrsson Atla konúng. Er hér allt
mjög merkilegt, en hver vill nú útlista lengur? Um Húna,
sem brutu Gotnaríki seinast á, /jórí)u öld er allt óljós sögu-
sögu, en hvaban meun þykjast vita aib þeir hafl verií) mon-
gólskir er ei hægt aí) skilja; þó þeim sé lýst hrofcalega þá
sannarþafc ekkert, því þafc liggur ei síibur í orfcinu „atall“, og,
hvernig sem svo á þeim Húnum stoí), þá hafa gotneskar og þýzkar
þjófcir auí)sjáanlega blandaí) þeim og Attila saman vií) Húna f
fornsögum sínum, hafl þær ei líka, sem vel má vera, gefií) þeim
sjálf nöfnin.
*) þaft er merkilegt, aí) þaí) lítur svo út, sem þotta líka alltaf
skíni í gegnum í fornkvæ<bunum. Hií) forna sögularid er opt
kennt vií) dauiban og íbúa'r þess; þab er kallaí) Valland,
því þar voru eintómir eiuherjar, hjá&níngar, Haddíngja-
land og Goi&þjóí); Atli og Gjúkúngar drekka „vín f val-
höllu," og Brynhildi fóstrar Heimir í Hlymdölum (sbr. eptir
Hornklofa: „helkannandi hlenna, h 1 y mreks um tröí) glymja“), en
heimisskógar heita dysjar, og vifc heimisrann, heimsþröm
hina yztu, situr H e i m dallr — fyrri parturinn af nafni hans er
sömu rótar og því heitir hann og H a 11 i n skít)i, sá sem líí)ur
niibur á vií). Jafnvel Bragi gamli, svo seint, kennir mjög
undarlega menn Jörmunreks (Húna); „segls naglfara siglur
saums audvanar“ kaliar hann þá og velur auí)sjáanlega meí)
ásettu ráí)i daubaleg orí) í manuskennínguna. Svo gott skáld
var Bragi, og er þaí) mjög rángt aí) halda, aí) dróttkvæ<bur
kenníngaskáldskapur einkum hafl or<&i'& til og lagast á Islandi;
þar heflr litlu sem öngu verií) auki?) vií) hinar mjög eblilegu
6