Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 84
84
UM GODORD.
menn þá sjálfsagt í upphafi af) láta Yngva (.Frey) og
Ynglínga ráfia. En allt um þjdhanöfn er þ<5 svo <51j<5st
enn, aö þab er ei verbt ab fara lengra útí þetta, því þaö
er enn a& öllu leiti óútlistaf), hvernig á því standi, aö
jötna, gofea og álfa nöfn hafa festst vib svo margar þjúbir,
ei abeins á Norburlöndum, en um allan heim. Háloga-
land merkir eiginlega hib „heilaga land“ — „land er
heilagt, er ek liggja se ásum ok álfum fyrir,“ var og
sagt um land þ<5rs — og þar sögöu menn ab Hölgi væri
grafinn, einsog Yngifreyr átti ab vera lagbur í haug í
Svíþjób, og Danr og Fróöi í Danmörk. En Hölgi (hinn
helgi, einsog þór vígbiallt) ernúab líkindum abeins annab
nafn á Sæmíngi, og má því vel vera aö hinn forna trú hafi
einmifet verib aö þór hafi verib hauglagbur á Hálogalandi einsog
Freyr var í Sviþjób, svo aö orbatiltæki Eylífs Gubrúnarsonar
um hann í þórsdrápu verbur nú mjög merkilegt, er hann
kallar hann ,,helblótinn“. Má þó aldrei skilja þetta svo,
sem menn hafi nokkurn tíma ímyndaö ser gubina dauba,
en menn heldu abeins, ab þeir hefbu einhvern tíma búib í
mannheimum og áttu haugarnir ab vera fra þeim tímum,
hafl veriö konúögur í Stípjob, pví forna sagan heíir eflanst kallaö
hann sví a drottin nlíka, sem von var, eínsog Volundr var áifa ljóöi,
hvort sem þá meÖ ,svíum‘' eru meintir Ijósálfar eöa svartálfar
(dvergar). Sama er og aÖ segja nm finnr, aÖ þaÖ merkir
eiginlega aöeins álfa og dverga og er upprunaiegt í voru máli —
hvernig gætu menn annars trúaö, aö þaö hefÖi veriö göfngt
mannsheiti í fornöld ? — en ei tekiö af hinni norÖiægu þjóö, sem
NorÖmenn ekkert hafa iært af, en kennt mart, þó þeir síöan
kölluöu hana líka meö sama nafni, því þeim þókkti hún heldur
lík dvergum; heflr þettaÖ og ollaÖ miklum misskilnfngi, þvf
meÖ nafninu varÖ og mikiö af trúnni aÖ festast viö fóikiö,
en finnr merkir þó npprunalega aöeins þann, sem finnr
uppá ymsu, er hagur, dvergur aÖ hagleik og kunnáttu.