Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 88
88
l)M GODORD-
bekkr varb útlægur og eignir hans upptækar, og held eg
þab se ei efunarmál a& þessir menn, hafi verib af hinni
fornu konúnga ætt. Bábir þeir bræ&ur, þúrir og Sigurbr,
voru mestu höf&íngjar, og Sigurbr vildi öngum konúngi
þjúna, en helt miklar blútsveizlur á þrándarnesi, því þar
hefir hann stafeib fyrir konúngshofinu gamla; Olafr helgi
vo Noreg úr hendi ser, er hann lét drepa Asbjörn sels-
bana — svo ríkir voru þessir menn. Er þab og mjög
nau&synlegt aí) tengja rett saman ættir þeirra, sem höfb-
íngjar eru, þegar sannar sögur byrja, vib hinar fornu
konúngaættir, því þab upplýsir allt um konúngdúminn og
hersis e&a go&a ríkib; afkomendur og oddvitar margra
hinna frægustu fornkonúnga ætta voru a&eins hersar þegar
vissar frásagnir byrja, t. a. m., ætt Vikars, Hrúlfs í
Bergi og margra þeirra, sem frá Nor eru taldir.
Ur Ömd á Hálogalandi fúru til íslands, auk Ólafs
bekks, M á n i, sem fyrst bjú á Máná á Tjörnnesi, en
sí&an nam land ni&ur me& Skjálfandafljúti, fyrir austan
þa&, næst landnámi Gnúpa-Bar&ar, og þúrir þussa-
sprengir, er nam Öxnadal, fa&ir Steinrau&ar ramma,
sem mjög var hamrammur. Ur eynni Lúfút í Vogum,
sem þá. eflaust hefir veri& talin til hins nyr&sta þri&júngs,
fúr Ólafr tvennumbrúni til íslands og nam Skei&in
í Arnessþingi, „hann var hamrammur mjök;“ í Lúfút bjú
á dögum Ólafs Tryggvasonar þúrir hjörtr, höf&íngi
mikill og mesta heljarmenni. Ur eynni Ylfi þar í grend
kom Óttar faöir Hallfre&ar, skáldsins mikla, og margir
kunna enn afe hafa verife úr þessum þri&júngi, þú þa& sé
ei sagt me& berum or&um; er þa& t. a. m. mjög líklegt
a& þúr&r slítandi í Hörgárdal og S k ú 1 m r frændi
hans, fa&ir þúrúlfs, er sterkastur hefir veri& á íslandi