Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 92
92
UM GODORD.
fyrst B á r & r, son Brynjólfs Björgólfssonar , en sí&an
þórólfr Kveldúlfsson, og varb ríki hans þá svo
mikiö, er samankomu bæ&i eignir Bár&ar og Sigrí&ar og
karlmennska þórólfs, a& menn heldu hann mundi ver&a kon-
únguryfirHálogalandi; en þa& fór sem alkunnugter. Seinast
áttiSigrí&i Eyvindr lambi, frændi þórólfs, son Ber&lu-
Kára í Fjör&um, og þa&an var komin sú hin mikla höf&-
íngjaætt, er lengi sí&an haf&i Hálogaland, a& minnsta kosti
su&urhlutann, a& veizlum og leni; son Ey vindar lamba
var Finnr skjálgi, fa&ir Eyvindar skáldaspillis*),
fö&ur Háreks í þjóttu (lítilli ey rett fyrir sunnan Alöst),
fó&ur Einars flugu, er Finnfer& haf&i á dögum Har-
aldar har&rá&a, þegar Sneglu-Halli gabba&i hann.
I Hefni (e&a Hefney), milli Alastar og Torga bjó
þórir I ngjaldsson**), Ketils sonar kjölfara, sem föst-
*) Eyvindr var í svo miklum tengzlum og frændsemi viib mestu
höfðíngjaættir á Islandi, Mýramenn og Rángæínga, aí) honum
afteius þess vegna gat komií) til hugar aí) yrkja lofdrápu um
alla fslendínga. Úr því kvæbi er nú, því miíiur, ekkert til
nema, ef til vill, þessi fallegu vísuorí), sem mjög eru lík skáld-
skap Eyvindar:
Ut réí) Ingólfr leita
ógnreifr meí) Hjörleifi.
Hefðu menn þaí), þá mundi mart ver<6a Ijóst um elztu landnám,
og hvernig fornir menn helguíiu sér land.
**) þ)aí) er ei efúnarmál, aí) fa<bir Gríms og Hrómundar heflr heitií)
fíórir, eins og segir í Eiglu og Landnámu, því fngimundr
gamli heflr einmiðt látií) elzta son sinn heita þóri eptir fóstra
sínum. Nöfnunum Hrólfr og Gúnnlaugr — svo hétu synir
Grfms hál. og Hróm. — er a%eins af vangá skotilb inní i Land-
námu, og má vel Ingjaldsnafnií) í Vatnsdælu, (sé hér ei aí)eins
ruglafc saman við Ingjald á Berurjófcri fóstra Örvar-Odds, því