Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 96
96
UM GODORD.
Byskupstúngurnar og hin mikla og göfuga Haukdæla ætt
var frákomin, er seinast ná&i undir sig öllu landinu, þó
margar göfugar höffcíngjaættir væri þá enn á íslandi,
3. Rauörrugga, fahir þ o r s te i ns svarfahar,
er nam Svarfa&ardal fyrir nor&an, og íngibjargar,
mó&ur K o I b e i n s , er nam Kolbeinsdal, fóstbróÖur
Hjalta í Hjaltadal.
4. Hrafnistumenn. Af öllum fornum hersis-
ættum í Noregi er engin svo fræg sem þessi, og frá
Hrafnistumönnum, sem æfinlega höfbu byr, er þeir vildu,
vilja menn enn helzt vera komnir á Islandi; en, því
miöur, eru þær þrjár sögur, sem nó eru til um þá mjög
svo afbaka&ar og ófornar. Hrafnista er lítil ey fyrir
utan Naumudal og Ulfr óargi er æfinlega sá bóandi,
sem fyrstur er nafngreindur þar; hann verbur ab hafa
lifab á seinni hluta áttundu aldar, laust eptir Brávallabar-
dagann og mibt á milli Starkabar gamla og Braga skálds,
en hifc einasta áreibanlega, sem menn vita um hann,
stendur í skáldatali forna. j>ar segir ab hann hafi verib
hersir og hafi, sjálfsagt er liann kendi ser feigbar, kvebií)
drápu um afreksverk sín á einni nóttu, _og var daubr
fyrir dag;“ er þetta aubsjáanlega fornt, og engin ástæba
til ab halda þab sii ei satt. Son Ulfs óarga var Hall-
björn hálftröll fabir Ketils hængs, en dóttir Ulfs
var Hallbera móbir Kveldólfs; þaban hafbi hann og
nibjar hans hamremmi sína. Hrafnhildr, dóttir Ketils
hængs var, sem ábur hetír verib sagt, mobir Ketils hængs
hins ýngra, er til Islands fór, og voru þeir enn ham-
rammir Stórólfr, son Ketils, ogOrmr sterki sonur
hans, en Hrafnhildr, systir Orms, var amma Gunnars
á Hlíbarenda; Hrafn het og son Ketils hængs á Ráng-
árvöllum, og hafa aubsjáanlega nöfn, er dregin voru af