Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 102
102
UM GODORD.
gætu haft nógar sögur úr þeim h&rúfeum, einsog líka bæhi
danskar, sænskar og norrænar sögur, er mjög voru al-
gengar og víhfrægar um öll Norímrlönd, mætast í Víkinni,
t a. m. um Skjöldúnga, Ynglínga, ætt Ragnars Lohbrókar
o. s. frv. En af innlendum sönnum sögum úr einstökum
herutium er hvergi eins mikib til og úr fylkjunum vestan
fjalls í Noregi, þafean sem allur þorri landnámsmanna
fór til íslands, og vildum vér nú því einkum skota þenna
kafla landsins, sem Garí) Ag&a var eignatur, nokkru
betur.
Um þá grein Nor&manna, sem byggti allar strendur
og lángt uppí land norban frá þrándheimsfirbi og sutiur
afe Rygjarbit, er þess hvorgi ljóslega getife, hvah þeir
hafi veriö kallahir meÖ einu nafni; en, hafi þeir nokkurn
tíma átt sameiginlegt nafn, þá er þó líklegast þaÖ hafi
veriÖ Egöir, þó þaö nafn síöan einkum festist viö hiö
syösta fylki. Grein þessari er aptur skipt í þrjá þætti
meÖ réttum fólknöfnum, Mærir, Höröar og Rýgir,
og sögöu menn aö konúnga ættir þeirra væri komnar frá
Garö Norssyni, er og var kallaöur AgÖi; hann héldu
menn og heföi veriö nokkurskonar jötun, eins og Svaöi,
eöa landvættur viö Agöanes, nyröst í þessum mikla
landsparti, því þaö mun rétt aö álíta, 'aÖ ekkert fyrir
noröan þrándheimsfjörö hafi í fornöld veriö taliö til Norö-
mæris, þó svo yröi síÖan, og A g Ö i r *) hétu líka hiÖ
syösta héraö. Synir Agöa voru taldir sjö einsog fylkin
*) f>ar seni Gísli Súrssou, sem þó eflaust var úr Súrnadal á
Norí)mæri, kallar sig í einni vísu sinni ,,andspilli Egfca,“ þá
gæti þaí) meí) ö?)ru fleira sannaí) þaí), sem vér höfum getib
til, a?) nafnií) hafl veri?) mjög yflrgripsmikií); -on þú höldum
vér heldur aí) „andspillir egW- sé þar aí)eins = „úlfagrennir“,
cí)a ,,arngrennir,‘‘ því „egí)ir£* hétu og bæ&i þauÓÍJius dýr.