Ný félagsrit - 01.01.1853, Page 104
104
UM GODORD.
hins eldra er og annars talinn Arinbjörn Firbajarl, en
frá honum átti eflaust ab vera kominn Arinbjörn
hersir, hinn eldri, og er þaft her enn merkilegt ab sjá
hvernig menn af konungsættini eru smátt og smátt
ab verba aí) jörlum og hersum. Arinbjörn hersir átti
Astríbi dóttur Braga skálds gamla*), Boddasonar,
*) Bragi skáld, er kallabur var hinn gamli, heflr lifab c. 765—850;
er þaí) af mörgum atvikum mjög líklegt, ab hann hafl verib af
Valdresi og, ef til vill, af hiuni fornu konónga ætt þar, er
kallabir v»>ru Bragníngar, þó ei se hægt ab segja hvernig
þab nafn, sem upprunalega abeius er almennt konúngaheiti,
hafl fremur festst vib eina ætt, enn abra; en svo er um allar
fornar konónga ættir, og nafnií) „skjöldúngar“ t. a. m., sem
þó er vfst að festst heflr vib sérstakar konónga ættir, ei abeins
í Daumörk en líka hér og hvar annarstabar á stángli, merkir
upprunalega ei annaí) eun .,skjaldmenu‘* þ. e. hermenn, ein60g
„hildíngar-, orrustumenn, og því kallar Gísli Sórsson bardaga
„skjöldúnga ve?)r‘* þ. e. hermanna vebr. Bragi gamli heflr í
æsku sinni verií) meí) Ragnari lobbrók, sem mjög heflr setib
í Vikinni í Noregi og þar lét hann smfiba knörru þá á Vestfold,
er hann fór á til Norfcymbralands, þar sem hann féll um
sumarib 794; var þab ei laugt fyrir Braga, ab fara af Valdresi
í Víkina, eu líkast til að Ragnar hafl einhvern tíma sendt
honum skjöldinn, er Bragi kvaí) drápuna um, eptir aí) hann
var kominn frá honum, því Bragi heflr svo kvebib, aí) hann
talar til einhvers Hrafnkels, sem þá líklega heflr fært houum
skjöldiun, og býbur honum aí) hlýba til lofs þess, er hann uú
muni kveba um skjöldinn og Ragnar, er hafl geflð sér hann:
„vilít, Hrafuketill, heyral- o. s frv. Eptir fall Ragnars heflr
Bragi líkast til aí> mestu leiti setib aí) bói sínu á Valdresi,
og þá heflr hann ( elli sinni, líkl. milli sextugs og sjötugs —
Eyv. skáldaspillir heflr verií) enn eldri, er hann kvaft Háleyg-
jatal — kvebib höfublausnina um Björn konóng at Haugi, er
Arinbjörn talar um. Eu þessi Björn heflr verib hérabskon-
óngur í innra Sogni og búift þar á Haugi, sem ei er lángt
frá Orlandi, og er þab ei efunarmál, aí) hann er hinn sami,
sem sá Björn, er í Eiglu er talinn fabir Brynjólfs, föbur
Fórbar hersis á Örlandi; heflr hann síbau gengií) til handa