Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 109
UM GODORD
109
byggt, sem menn hafa sagt um mun á fornum lögum í
Noregi og á íslandi í upphafi. þaí> voru eldgömul lög
eíia siímr, ekki síbur í Noregi enn á Islandi, og mjög svo
runnin af sjálfri gobatrúnni, ab á hverju lögþfngi yrbi
þrennar tylftir ab dæma í öllum málum; en forn-
konúngar, hersar og gobar (á íslandi) voru nú, ab hinni
sömu trú, hinir einustu, er rett höfbu til ab nefna menn
í dúm, og var þab því sjálfsagt, ab þar sem fleiri hersar
eba gobar voru í fylki eba þíngi, enn þrír, þá urbu þeir
ab koma sér saman um, hvernig þeir vildu skipta dúm-
nefnunni meb sér á fylkísþíngi eba vorþíngi, því þab stúb
fast og úrjúfanlegt ab þ ren n a r tylftir skyldi dæma.
En Gulaþíng var nú ei vorþíng eba einsfylkisþíng, þab
var alsherjarþíng þríggja fylkna um mibt sumar*), einsog
þúrsnessþíng hib forna hefir verib fyrir þrjú þíng; en hin
forna venja breyttist ei fyrir því, ab dúmur var ei lög-
legur nema þrjár tylftir dæmdi, og var þab því sjálfsagt,
*) Vér hiifum ábur skipt Egbum í þrjá kynþætti, Mæri, Hörba
og Rýgi. En Hörbum má nú aptur skipta í þrjú fylki, sem
hafl verib byggb af sama fúl.vi, því Sygnir og Firbar er
abeins dregib af hérabanöfnunum, en ei upprunaleg fólknöfn,
sem Hörbar aubsjáanlega er, þó eins sé nú örbugt ab útlista,
hvernig þab í upphafl einmibt hafl festst vib þann kynflokk,
einsog um öll önuur þess háttar nöfn; er þab aubsjáan-
legt, ab þab eru einmibt Hörbar, sem einkurn hafa sókt til
Gulaþíngs, eins og iíka þíngstaburinn var í þeirra fylkjum, í
lítilli ey vib Sogns mynni. Hvort Mærir og Rýgir nú Ifka í forn-
öld hafi átt allsherjarþíng sér, eba abeins fylkisþíng á vorum,
en ab öbru leiti sótt til Gulaþíngs sem Hörbar, er nú ei hægt
ab segja; ab þeir ei eru nefndir á Gulaþíngi í Eiglu sannar í
sjálfu sér lítib, því mál Egils varb æflnlega abeins ab koma
fyrir þriðjúngsdóm Hörba, og bæbi Rýgir og Mærir hefbi eins
getab átt sína dóma á þínginu fyrir því; Ögvaldsnes gæti
aunars líka vel hafa verib forn abalþíngstöb Rýgja.