Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 133
UM GODORD'
133
þab var haft um einn af sonum Ragnars Lohbrókar.
þ>jó&(51fr hvinverski segir um Yngvar konúng, „ok 1 j <5 s —
hömum vib iagarhjarta herr eistneskr at hilmi voallt
meö tilliti til hinnar björtu, gohkynjuhu ættar hans, og
Hallfrehr kvaíi um Ólaf Tryggvason, „rúgs bar rekka
lægir ríkr valkera líki“: hann var sjálfur á aí> líta
sem víga guí) í orrustunni. Egill Skallagrímsson segir
um Eirík blúfeöx, „þá er ormfránn ennimáni skein all-
valds ægigeislum“, og til þess enn aö færa eitt dæmi
uppá hvab lengi trúin á hinu gobum líka útliti konúnga
hati haldist, eha menn aö minnsta kosti lýst þeim svo af
gömlum vana, skulum ver nú seinast abeins nefna lýsíngu
Sighvatar skálds á Ólafi helga í Stiklastaba bardaganum
— hann segir í erfidrápunni um Ólaf:
Geirs hygg ek grimmlikt væri
gunnreifum Óleifi
löghreitendum líta
ljúns í hvassar sjúnir:
þorho-t þrænzkir firbar,
þútti hersa drúttinn
úgrligr, í augu
o r m f r á n sjá hánum.
þaí) annab, sem einkum ahskilur jarlinn og sonu
hans frá karlsættunum, eptir Rígsmálum, er hernaðurinn og
hermanns uppeldiö; þeir eiga ei, sem bændur ab erja
jör&ina, en „vega til landa.“ þurfum ver ei ab færa
nokkur dæmi til þess, hve almenn sú skohan var, aí>
þab væri miklu tignarlegra, aí> vinna lönd undir sig meö
hernaöi, enn aö nema þau á friösaman hátt, því þaö
kemur jafnvel fyrir í Landnámu aÖ sumir, sem til íslands