Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 138
138
IIM GODORD.
eina, en átt aí> vera leyndur fyrir öllum öíirum; ekkert
var Norfcmönnum fjarstæ&ara enn slíkt og meö fræíii fdru
þeir aldrei í launkofa, en hverjum var frjálst aí> nema
þaö, sem hann var fær um, og þaö, sem segir í Rígs-
málum, lítur aöeins til uppruna alls frööleiks me& mönnum,
því þaö heldu menn, aí> hann lieföi fyrst útbreiíist me&al
þeirra frá hinum goöbornu fornkonúngum, er sjálfir hef&u
numiÖ hann af gobunum eí)a ö&rum vættum. Er her enn
sem ætífc, aö Sigur&r Fofnisbani er líka fremstur í speki,
þegar nokkum einn skal nafngreina, og var hann í þessu
líka fyrirmvnd annarra konúnga og höf&íngja. Hinn
aldni jötun Fofnir kenndi honum speki mikla; þar sem
hann lá í fjörbrotum, um nornir þær, er aldur skapa, og
úm ragna rök, og Brynbildr eöa Sigrdrífa valkyrja kenndi
honum sí&an rúnir vi& flestu, sem fyrir kemur í lííinu,
svo hann kunni mjög svo miki& af goöaspeki, er hann
hafbi drukkiö bjór þann er blandinn var „magni ok
megintíri, fullr ljó&a ok líknstafa, gúbra galdra ok gam-
banrúna.“ Svo mikiÖ sem Sigurbr kunni enginn síöan,
en menn heimtu þó æ aÖ konúngar og höfbíngjar skyldu
kunna meir enn allir aörir, og svo var líka jafnan, því
annars þóttu þeir ófærir til mannaforráös; Egill Skalla-
grímsson t. a. m. kunni vel rúnir, vissi bæöi hve rista
skal og hve ráöa skal, en þaö er ei þar fyrir sagt, ab menn
almennt hafi kunnaö svo mikiö f þessu, þó þeim væri
þaö öldúngis frjálst, og þaö er herumbil víst aö fléstir
þrælar hafa lítiö kunnaö.
Vilji menn nú í stuttu máli fá yfirlit yfir allt þaö,
sem ver nú höfum taliö til hins upprunalega konúngdóms
eptir Rígsmálum og öörum fornum kvæöum, þá má inni-
binda þaö allt í þessum þremur kenníngum, sem vör
tökum aöeins af handa hófi, því þaö mætti eins vel finna