Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 142
142
UM GODORD.
Dieiri eptir því sem ríki einstakra manna óx. Skulum
ver nú því og aSeins ab endíngu skýra stuttlega frá
skyldum og störfum fornra goba á Islandi, og mega menn
vera sannfærbir um, ab þar hafa menn líka ri'tta lýsíngu
á fornum herabs-konúngi í Noregi.
Embættisstörfum fornra goba má, eptir því sem ábur
hefir verife sýnt, skipta í tvennt: hin eiginlegu gobastörf,
eba varbveizluna á hofunum og forstöbu fyrir blútum, og
þíng- og laga-störfin, eba mannaforrábib. Ilvab nú hinu
fyrsta vifcvíkur, þá verba menn ab gæta þess, afe heifenir
fornmenn hafa æfinlega byrjafe ár sitt mefe hinum fyrsta
vetrardegi, og þá var þafe skylda gofeanna afe blúta til
á r s afe veturnúttum, og var þetta blút kallafe h a u s t -
blút. því næst áttu þeir afe blúta til frifear og
g r ú fe r a r um mifejan vetur vife þorrakomu og var þafe
kallafe þorrablút efea júlablút, sökum glefei þeirrar
er þá var, því þetta blút var einkum helgafe vönum;
lítur svo út sem þafe hafi líka veriö kallafe súnarblút,
og afe þá hafi verife borinn inn s ú n a r g ö 11 r til heitstreng-
ínga afe bragarfulli. Hife þrifeja blút var haldife um
sumarmálin og hét vorblút, sigrblút efea hrafna-
blút, því þá blútufeu menn einkum Ofeni til sigurs sfer,
áfeur menn skyldu fara í hernafe efea víkíng; en hvort
dísablút og álfablút sfe hife sama sem haustblút,
efea líklega heldur minna blút, sem haldife var nokkru
seinna, líklega seint í Núvember, eins og Gúeblút (líka
álfablút) var haldife mifet á milli þorrablúts og vorblúts,
er nú ei hægt afe segja. Fyrir öllum þessum blútum áttu
nú gofearnir afe standa, hver í sínu herafei, og var þafe
helzta embættisstarf þeirra á vetrum, og hafa á Islandi verife
tvennskonar gofear meö tilliti til blútafeferfearinnar, freys-
g o fe a r og ö r g o fe a r, þú nú se ei hægt afe segja nákvæm-