Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 143
UM GODORD.
143
lega, hver munurinn var. Iivafe Freysgobar haíi verib
segir nafnib sjálft, en um örgoba (eða aurgoíia, sem líka
væri rett) hafa menn þóttst vita minna, og er þ<5 aub-
sjáanlegt, eptir því sem vér ábur höfum sagt frá Hæni
og Heimdalli, ab þeir hafa verib hií) sama í tilliti til
þessarra guba sem hinir gofearnir til Freys; Hænir sjálfur er
kallabur „örkonúngra og kann vel aí) vera, aí) undir-
rótin til þess, a& sum almenn konúngaheiti festust
fremur vife eina konúnga ætt enn abra, sé einmibt fúlgin
í þessum sib, því ýnglíngar t. a. m. eru í raun og veru
ekkert annab enn freysgifclíngar og döglíngar, ef
til vill, afteins = örgyblíngar*). Mega menn þ<5
*) Tveir Freysgoðar eru nefndir á íslandi, pórí)r ogHrafnkell
en af orgofcum eru nefndir þrír, Áslákr örgoí)i í Skapta-
fellsþíngi, Ulfr örgo?)i í Rángárþíngi og pórvaldr <jrgo<&i
í Steingrímsflrbi fyrir vestan, og ei er þaft dlíklegt, aft flestir
þeir menn, er hvítir voru kallaftir, hafl líka verií) Heim-
dallarvinir, t. a. m Hofsverjar í Yopnaflrí)i og ættmenn Sífcu-
Halls hins gdí)a. Er ei hægt aí) segja hvers vegna einum af
ættinni fremur var gefl?) nafnií) enn öíirum, en þaí) mega
menn vera sannfærbir um aí) allir lángfegftar hafa haldií)
sama sií) mefcan heií)ni stdí). Frægastir af öllum fslenzkum
örgyí)lfngum hafa Oddaverjar orfci?) og töldu þeir, sem alkunnugt
er, ætt sína til þrándar, sonar Haraldar hilditanna
Dana kondngs; en , auk þess a?) þaí) verfcur æflnlega mjög
örbugt aí) skilja hvernig sonur Haraldar, er bardist á Brávelli,
gat eignast ríki í þrándheimi, því þaban fdr Rafn heimski
til Islands, þá verfcur nú og mjög merkilegt þaí), sem vér áfcur
höfum getií) um, aí) Einar skálaglam kallar Heimdall sjálfann
hilditann (= gullintanna) og sagnahöfundar fornir vita ei
hvort þelr eiga aft lei?)a nafn Haralds konúngs af gullslit á
tönnum hans efta afþví hann var svo mikill hermaftur, hilld-
íngr. Lýtur hér svo út, sem allt sé eintdmur misskilínngur
seinni tíma, og aí) Rafn (e?)a Randverr) hafl, eins og sjálfsagt
allir örgyblíngar, talií) ætt sina til Heim dallar, en ei Haralds,