Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 147
UM GODORD■
147
helgabir gofeunnm. þ(5rbr gellir var leiddur í Krosshóla,
þar sem ættmenn hans heldu ab ármenn sýnir byggi,
ábur enn hann tók mannvírbíng, þ. e. goborbiS, og í Ljós-
vetníngasögu segir, ab Hökuldr, son þorgeirs goba, hafi
roífib hendur sínar í iirútsblóbi, áftur enn hann gat tekiö
goborbib af öbrum manni; enn hrúturinn var núhelgabur
Heimdalli og þúr, het bæbi blær (þaraf blæsma)
og vbbr (= veibr = veobr = þúrr, sem helgar,
vígir*), og var þetta því abeins gert til ab helga sig
gobunum, en þar sem blúbib, sem til þess var haft er
kallab „goba blúb“, þá svarar þab orbatiltæki öldúngis til
rrýgjarblúb“, sem ver höfum talab um. En þetta eru
abeins litlar upplýsingar um abferb þá, er höfb var, er
menn túku vib goborbi, og verbum vib þú ab láta oss
þab linda meban ei fleira fæst. Vorþíng heldu fornmenn
æfinlega um mánaba mútin, Maís og Júnís, alþíngib um
mibsumarsleitib, um súlstöburnar, eins og þorrablútib var
Iim mibjan vetur, og leibarþíngab ab álibnu sumri, herumbil
eins löngu eptir alþíngislok og vorþíng var fyrir upphaf
þess; orbib 1 e i b merkir abeins þíng, sem haldib er til
ab 1 e i b a mál til lykta, og mætti því eins heita lokaþíng,
því |>ab var hib síbasta af skapþíngum og ætlab til ab
ljúka algjörlega vib ]>au mál, sem ei mátti útkljá á hinum
þíngunum — svo var allt lögbundib meb hinni mestu
reglu. Af skapþíngum þessum, sem voru frægb og súmi
hinna fyrri Islendínga, er nú ekkert eptir nema vesælar
leifar af vorþíngunum í manntalsþíngunuin, en hreppa-
þíngin eru enn til, og fer þab ab líkindum; allsherjarstjúrn
") Af því mun koma nafn Vebrar-Gríms hersis, hvort sem
þá er haft tillit til ab hann hefi verib blótmabur mikill, eba /
abeins ab hann hafl átt marga hrúta, eba því um líkt.
10"