Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 149
UM GODORD.
149
sagt, abeins = „hinn íimmti d(5mur,“ því þaí) væri
málleysa, og var allt snilldarlega upphugsafe af Njáli og
mefe þeirri djúpsæi, sem Skapta líka fannst til um — en
taki menn þah aheins, svo sem margir híngab til hafa gert,
þá sýnist öll hin mikilvæga breytíng aí) ver&a tilgángslítil og
einber markleysa. A alþíngi er líkast til ab allsherjar-
gohin hafi upprunalega æ átt ab helga þíngiö, en þ<5 var
öllum slíkum almennum þíngstörfum mjög svo skipt á
milli hans og lögsögumanns, en á vorþíngum og leihum
er þah aptur herumhil víst, ab samþíngisgohar hafa skipt
þessum störfum svo meh ser eptir samkomulagi, ah sinn
skyldi mæla lögskil og helga þíng hvort árib, og hefir
þá sá go&i um þann tíma verib hörumbil sama fyrir
allt herabib á vorþíngi, sem alsherjargobinn var fyrir
landib á mifesumarsþíngi. þ><5 ber þess og ab gæta, hvab
leibarþíngum vibvíkur, aS þau hafa goborbsmenn ei ætíb
átt í sameiníngu á vorþingisstabnum, en upprunalega lík-
lega hver í sínu goborbi, eba víbar, á þeim stab, sem
þíngmönnum hefir komife saman um, og hafa þá þribj-
úngsmenn líka byggt þar búbir sem á vorþíngisstöb.
Munu búbatúptirnar á Kjalarnesi, sem ver ábur höfum
minnst á, og eins rústirnar vib Vatnsvatn vera vottur
þess, aö þar hafi verib fornir leifcvellir, og kann þ<5 vel
heraösþíngiö sjálft líka ab hafa veriö haldib á öbrum
hverjum stabnum, en um þínghöfea í Hrúarstúngu, þar
sem Austfirbíngar nú er farnir a& halda vorfunda sína,
er þaÖ mefe berum orbum sagt, ab þar hafi verib haldib
haustþíng, þ. e. leiöarþíng; gat þab þá bæbi veriö fyrir
Fljútsdælagoborb eba Njarbrvíkíngagoborf) eitt og líka fyrir
fleiri í sameiníngu, því þab var eins leifilegt ab halda
fleirum leiöum saman, og þab jafnvel þú ei væri úr sama
þíngi, einsog þorgeirr Ljúsvetníngagobi lagbi einu sinni