Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 155
UM GODORD.
155
Mættum vib þá ei líka óska ab fornir goba-dómar kæmist
líka aptur á í vori landi?*)
Aí) segja nákvæmlegar frá gofeum og go&orbum, enn
vér nu höfum gert, sjáum ver oss ei fært í þetta skipti,
og mun mörgum líka þykja vér vera orðnir nögu láng-
oröir. Ritgjörö þessi var byrjuö me& þeim ásetníngi aí)
segja lítib eitt frá bú&askipun á þíngvelli, og hún hefir
oröib allt annaí), en lítib sem ekkert hefir verií) sagt um
landvarnar, áínir enn hann gæti unnib Noroymbraland, hií)
forna ríki Ragnarssona.
‘j I því vér erum a?) enda vi<b þetta dettur oss í hug a,,vek)ínga-
týr“ í Arinbjarnardrápu, sem vér áí)ur skyldum ei, sé sjálfsagt
ránglesib eí)a skrifaí) fyrir „vettlínga-týr“, og getum vér
þess nú hér, þó þaí) séeiásem hæfllegustum staí). Enskir menn
hafa í fornöld og lengi síí)an kalla?) vetrarbrautina „Vatlinga-
stret“, og svo köllu'bu þeir líka eina af hinum fjórum fornu
þjó?)brautum á Englandi, og hafa menn ei skilií) þafo orí); er
þaí) nú þó mjög líklegt, ab þaí) sé hií) sama sem þaí), er
Egill heflr, hvort sem þaí) nú er skylt „vetr“, eí)a kemur þó
heldur af ,,vettr“ eba ,,vættr“. Sé svo, þá eru „vettlíngar“
ekkert annaí) enn vættir eí)a álfar, og lítur þá Egill helzt til
Freys, álfagut)s, en Englendingar gætu hafa kallaí) þjóí)brautina
sem vér höfum sagt, af því þaft var trú í forneskju og er enu
sumstaí)ar, aí) menu geti helzt giunt ab sér álfa og landvætti,
og látií) þá segja sér fyrir óorí)na hluti, meí) því aí) setjast út
á krossgötur og þjóí)brautir um nætur einsog Jón gamli krukkur.
Var þaí) og mjög vel tilfallií) af Egli aí) kalla Arinbjörn vin
landvætta drottins, * því landvættir héldu menn væri máttugir
og ei gott fyrir konúnga né höf?)íngja aft eiga illt vifo þá.
Mestir landvættir í Noregi hafa verií): þrymr jötun af Vermá,
Svafci af Dofrum, tíusir Háleygjalandvættr og Dumbr konúngur
nyrí)st; er þaí) mjög falleg trú, afc menu skyldu láta hiua
fslenzku landvætti vera korana frá hinum gömlu í Noregi,
Bárí) Snæfellsás og Armaun, er bjó í fellinu vií) allsherjar-
þíngií), einsog þrymr jötuu vií) Eií)svöll, og væri þab verí)t aí)
safna öllum ísenzkum landvætta sögum, bæbi skrifuí)um og
þeim, sem afceius lifa enn í trú manna.