Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 164
164
L’M VATiNSVEITINGAR.
1. flýta þær grasvextinum,
2. auka þær hann,
3. drýgja áburíjin, og gjöra þa& a& verkum a& allar
tegundir hans, uppleysast fljótar og sameinast gró&-
rarmoldinni me& fleira þaraö lútandi, og
4. græ&a þær bezt þá jör&, sem ný sljettuö er.
1. Hva& því vi&víkur a& vatnsveitíngar flýti grasvex-
tinum, þá á hver skynsamur ma&ur hægt meö a&
sannfærast um þa&, þegar hann veitir eptirtekt
þeim bendíngum, sem nátturan gefur í þessu efni.
þegar regnskúrir falla á vorum í groanda og
sól skýn á milli, köllurn ver þa& alment gras-
ve&ur (og gró&rar dögg); þýtur þá gras upp fremur
venju. En me& því ve&ráttufari hagar a& jafna&i
svo tii hjá oss, einkum framan af gró&rartímanum,
a& sjaldgæft er hagstæ&t grasve&ur, en tí&ari þurkar
og kuldanæ&íngar, svo hinar úngu urtir koma seint upp,
og þroskast tregt, e&ur jafnvel skrælna, kulna og
kyrkjast af næríngarleysi, auk þess a& enginn getur
vitaö hversu margar deyja me& öllu, á&ur enn þær
koma í ljós; mundi hver sá þykjast gó&u bættur, er
hef&i rá& á aö bæta úr þessu hjá ser, en þa& ætla
eg sá haíi optast, sem búinn er a& koma vatnsveit-
íngum í lag, og stundar þær me& alú&, og gó&ri greind.
þa& er óhætt a& fullyr&a, a& har&vellir, einkum
tún, þau sem vatni er veitt haganlega á, eru a&
jafna&i hálfum mánu&i fyrr fullsprottin, heldur enn
hin sem ekki er veitt á; fer mismunur þessi miki&
eptir tí&arfari, landslagi, gnægö og gæ&um vatnsins,
e&li og undirbúníngi jar&arvegsins. Her af leiöir e&lilega,
a& þeim mun fyrri má byrja a& slá þá jör&, sem