Ný félagsrit - 01.01.1853, Qupperneq 169
UM VATINSVEITIINCAR.
169
1. Hvernig ná megi vatni að tiíninu eí>a enginu,
sem veita á yfir. Til þess, veríiur hver aÖ kenna
sur ráö sjálfur eöa fá hyggna menn til þess, því
ekki er hægt aö gefa reglu fyrir því*); en benda
vil eg til þess, aö nauösyn er á, aö vatniö, sem leiöt
er, se aÖ því skapi mikiö, sem svæöiö er stdrt, sem
á aö vatna yfir, veröur því aö leiöa saman læki, ef
hægt er, þar sem einn lækur er oflítili, en þar sem
meira vatn er í læk eöa á, sem leiöa skal úr, held-
urenn þurfa þykir til veitíngarinnar verÖur aÖ skamta
af þaö, sem þarf, annaöhvort meö hurö fyrir vatns-
veitínga stokknum eöa stíflum á hentugum stööum.
2. þegar bvíiö er aö leiöa vatniö um grepti eöa dældir
aö svæöinu sem veita á yfir, hvort heldur þaö er tún eÖa
engi, á aö hafa rennu stokka þar til búna aö taka
á múti því. þessir stokkar veröa aö vera rúmgúöir
og vel hlaÖnir til beggja hliÖa, og þaktir meö rút-
gúöu torfi í botninn, svo vatniö geti hvorki grafiö
sig niöur eöa brotiö til hliöa; þessa rennu - stokka,
sem flytja eiga allt vatniÖ her og hvar um völlinn,
þángaö sem bezt á viö aö dreifa vatninu út, og
flýta vatnsveitíngunni í hvert skipti, vil eg nefna
aÖalrennur, til aö greina þá frá öörum smærri rennum
er þjena til aö dreila vatninu vítt og breitt út, og
nefna má aukarennur. Hér og hvar á hliöum aöal-
rennanna eiga aö vera smáskörö meÖ lokum í
(hliöarrennur); skal gjöra sköröin sem bezt sýnist
■) J>aö er opt -vandt aÖ sjá með, fyrsta, hvort kostur sö á aÖ
leiÖa vatn aÖ túui, eÖa eigi; hefl eg heyrt nokkra menn segja,
aö þaÖ mimdi ekki takast hjá sér , er þó reyndu , seiuna aö
þaö var jafnvel anövelt.