Ný félagsrit - 01.01.1853, Síða 170
170
liM VATNSVEITINGAR.
henta, til þess vatnib geti um þau dréift sér út yfir
svæ&ib sem næst liggur afealrennunni; þá taka auka-
rennurnar vií), þarsem vatnib vill renna eba síga
saman í polla eba falla í straum, og dreifa því á ný
út, svo þab seitli allstabar jafnt yfir. Jrarsem hólar
eba hæbir eru í vellinum verbur ab leitast vib ab
koma vatinnu á þá í abalrennum, svo úr þeim
meigi aptur vatna yfir þá, eins og ábur hefir verib
sagt *).
3. Sé nú völlurinn eba svæbib sem vatna á yfir, stærra
enn svo, ab á skömmum tíma megi veita yfir
þab allt í einu, verbur ab haga svo til abalrennunum,
ab þær afmarki hæfilegt svib til ab hleypa yfir í
senn ; en bágt er ab ákveba hversu stórt þessháttar
svæbi megi vera. þab fer mest eptir því hversu
fljótt eba seint vatnib nær ab seitla yfir, og þetta er
þá líka komib undir því, hvort jarbvegurinn er harbur
eba iaus, vibhallandi eba flatur; því fljótar sem
vatnib nær ab seitla yfir, því lengra má vera milli
abalrennanna.
þegar búib er ab vatna afmarkaban blett, eba
svæbi, eru hlibarennur abalrennanna stíflabar, svo
bletturinn þorni sem fljótast; hleypur þá vatnib í
abalrásinni framhjá og framfyrir þab svæbi, sem nú
var hleypt af, hvar því á ný er dreift út um næsta
svib. þannig er látib gánga koll af kolli, unz allur
völlurinn er vatnabur á þenna hátt.
') Dm þab, hvernig komib verbi vatni yflr hóla, eba hæbir, er
bágt ab gefa reglu, sem hægt sé ætíb ab fylgja; þó má þab opt
meb því, ab hlaba garba undir ábalrennn þá, sem flytja á vatnib
þángab.