Ný félagsrit - 01.01.1853, Side 183
YI.
VIÐVÍKJANDI VARNÍNGSSKRÁNNI OG
VERZLIJNARMÁLINO.
Vér bibjum landa vora góbfúslega aö afsaka, þ<5 Felags-
ritin færi þeim ei varníngsskrá í þetta sinn, eins og
vant er, og skulum í stattu máli skýra frá hvab til þess
kemur. Forstödunefndin hefir undanfarin ár fengib var-
níngsskrána hjá herra stdrkaupmanni A. Hemmert, sem
hefir samib liana á dönsku, og henni síban verib snúifc á
íslenzku. þetta var lrka nefnt vií> hann í vor um þafe leiti
ab farib var ab prenta Félagsritin, og lofabi hann ab
semja hana, eins og hann var vanur. En þegar sá kom,
er átti ab sækja hana, var herra Hemmert farinn burt úr
bænum, því undireins og lokib var mestu önnunum vib
skipaútbúnabinn til Islands, hafbi hann ferbast til þýzka-
lands, án þess vér vissum af því, og hefir síban verib
þar vib eitt af þýzku böbunum sér til heilsubútar. Nú
höfum vér ab vísu bebib eptir, ab hann mundi brábum
koma heim aptur, en þegar vér sáum, ab þab mundi ei
tjá' lengur, var herra agent Clausen bebinn ab semja var-
níngsskrána og túkst þá svo illa til, ab hann gat þab ei
heldur annríkis vegna. Yar þá ei annab fyrir enn aj^
sleppa henni meb öllu í þetta skipti, og vonum vér ab
kaupendur ritanna virbi þab á hægra veg, fyrst svona
hefir ástabib.