Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 2
2
alÞing og alÞingismal.
kjörgrip aptur furuliö, og raddir lifnuöu meöal þjööar-
innar, sem áöur höföu allsendis þagaÖ. Einn af þeim
vorfuglum, sem lifnaöi meö alþíngi, var þetta tímarit vort,
„Ný Félagsrit,“ og þareö þessi fiigl er ná orÖinn fugla
elztur, af þeim sem hafa talaö um alþjóöleg málefni fyrir
Íslendíngum, þá ætti hann ekki sízt aö muna hvaö fram
hefir fariö, og geta gjört grein fyrir því. Vér ætlum einnig
aÖ því veröi ekki neitaö, aö mörg af allsherjar málum
vorum, sem hafa verið rædd á alþíngi eöa á fundum, eöa
í ritum íslenzkum, hafa veriö á einhvern hátt bygÖ á því.
eöa studd viö þaö, sem í þessum ritum hefir staðið.
þegar árskuröur konángs um alþíng átti aö koma
til framkvæmdarinnar, komu fram þrjár aöalstefnur, sem
voru bygðar á ólíkum skoöunum manna. Ein stefnan
var sá, sem gekk í nokkrum efnum næst árskurðinum,
aö fá alþíng í öllu hinu ytra sem líkast hinu forna, og
þó einkum aö fá þaö haldið á þíngvöllum. Alþíngis-
staöurinn var hjá þessum flokki aöalatriðiö, og þar með
þótti þeim alþíng standa og falla. það má geta nærri,
aö í þessum flokki voru öli skáldin, og flestir þeir, sem
litu helzt á málið eptir tiltínníngum sínum. Onnur stefnan
var sá, sem einnig bygðist að nokkru leyti á árskurði
konángsins: aö hafa þíngið sem líkast hinum dönsku
þíngum, svo sem þaö er ætti að hafa áþekk störf á
hendi. þessa stefnu höföu reyndar fáir, því hán var
óíslenzk, en þessir hinir fáu stóöu næstir málinu, og voru í
embættismanna-nefndinni; þaö uröu því málalok þeirra,
aö báa til alþíngislög beint eptir tilskipuninni um þíngin
í Ðanmörku; þetta var bæöi ábyrgöarminnst viö stjórnina,
og svo var það líka hægast, því þá þurfti ekki annað en
skrifa upp dönsku tilskipunina, „að svo miklu leyti sem
hán átti við“; en gamla alþíng var slegiö ár leik meö